Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 18
Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir blaðamaður 18 VÍKINGUR INAFNISJOMAN Sjómannadagsráð er umfangsmikil stofnun og sér um rekstur á mörgum fyrirtækjum sem flestir kannast við, til dæmis Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði. Sjó- mannadagsráð var stofnað árið 1938 og formaður þess er Pét- ur Sigurðsson og hef- ur verið það frá 1962. Á dagskrá Sjó- mannadagsráðs er bygging raðhúsa og blokkar á lóð Hrafn- istu í Reykjavík og Víkingurinn hitti Pét- ur að máli og spurði hann út í starfsemi ráðsins og hvernig málum væri háttað með nýbyggingarnar. — í Fulltrúaráði sjómanna- dagsráðs eru 32 fulltrúar frá 11. sjómannafélögum og stjórnin hefur yfirumsjón með öllum okkar fyrirtækjum. Þau eru bæði Hrafnistuheimilin, Laug- arásbíó, Happdrætti DAS, hluti í hitaveitu Grímsneshrepps, kjötvinnsla, myndbandaleiga, barnaheimilið að Hrauni og fé- lagsheimilið þar. Samtökin eiga þar stóra jörð sem hefur verið mikið nýtt á undanförnum árum af félögunum. Þar eru um 30 orlofshús sem félögin eiga og auk þess félagsheimili. Fulltrúaráðið kýs sér fimm manna stjórn og fyrir þessum fyrirtækjum okkar eru fram- kvæmda- og forstjórar. Fram- kvæmdastjóri Laugarásbíós er úr okkar röðum, og hann rekur það sem verktaki fyrir okkur, sem kemur langbest út. Nú, forstjórinn fyrir Hrafnistu í Reykjavík er bryti úr verslunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.