Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 25
Viðtal Jáí og senda svo kannski kveöjur [ land eöa biöja um óskalög. Þaö er oft aö fólk heldur að sjómenn vilji bara heyra þessi dæmi- geröu sjómannalög, en þaö er ekki rétt. Sjómenn eru ekkert öðruvísi en annaö fólk, þaö er frekar fólk í landi sem hringir og biöur um þessi sjómannalög. Það er oft og iðulega aö sjó- menn komast ekki aö vegna þess aö fólk í landi hringir svo mikiö. — Er þetta skemmtilegt? — Já, þetta er skemmtilegt, en þaö er erfitt að staöna ekki. — Er eitthvað sérstakt sem þér er minnisstætt sem hefur komið upp á í þessum þátt- um? — Já, það var einu sinni í útsendingu sem ég geröi mis- tök í sambandi viö tæknibúnað- inn. Ég sé um allt í útsendingu þáttanna, stjórna símanum, tónlistinni og öllu því, þaö er enginn tæknimaður meö mér. Og ég var sem sagt að tala viö einhvern í símann og baö hann aö bíöa meðan ég kynnti lag. Þá opna ég fyrir mig meðan ég er aö fara í loftiö. Svo átti ég aö loka fyrir mig aftur en gleymdi því. Fór bara aö tala í símann eins og ekkert væri og það fór náttúrlega allt út. En máliö var að það heyrðist ekkert í mann- eskjunni í símanum, heldur bara í mér! Og þegar maður er aö tala út á sjó þá talar maöur ekki mjög lágt. Þetta gekk ör- ugglega í 2 mínútur sem er langur tími í útsendingu. — Nú vissir þú ekki mjög mikið um sjómennsku þegar þú byrjaðir með þáttinn, ertu ekki búin að fræðast tölu- vert? — Jú, ég er miklu fróðari. Ég vissi lítið um sjómennsku þegar ég byrjaði, en ég held aö ég hafi lært heilmikið. Þetta hefur gefið mér mjög mikið. — Hafa þeir ekki boðið þér með í túr? — Jú, oft og mörgum sinn- um. Ég veit hins vegar ekki hvort ég þigg þaö. Mér er eigin- lega illa við sjóinn, mér finnst hann ógnvekjandi og er hálf hrædd við hann. Gyöa Dröfn á 6 ára dóttur, Tinnu, og er í sambúð meö Árna Magnússyni dagskrár- gerðarmanni á Rás 2. Hvernig gengur fjölskyldulífiö þegar þið vinnið bæöi á útvarpi? — Það gengur bara vel. Þaö getur auövitaö veriö erfitt aö vinna bæöi á sama staö, en við vinnum yfirleitt ekki á sama tíma. Ég er í 50% vinnu, en svo skrifa ég greinar í blöö meö- fram starfinu á rásinni. — Ef þú hættir með þenn- an þátt, hvað hefurðu þá hugsað þér að gera? — Ég veit það ekki. Ég reyni að lifa fyrir einn dag í einu og þaö veröur bara aö koma í Ijós. En meðan ég hef gaman af þessari vinnu og finnst ég vera aö gera góöa hluti, þá held ég áfram. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir við hljóðnemann: Sjómenn eru mjög þakklátir hlustendur. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.