Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 30
FRÍVAKTIN 30 VÍKINGUR Fengið úr Vísnaþætti Brynhildar í Víkurblaðinu (ófrjálsri hendi). Limran er þjóölegur háttur, einkum í Bretlandi, og er þaðan komin hingaö, Hún dregur nafn sitt af borginni Limerick á ír- landi. Limrur á ensku eru und- antekningar lítið blautlegur el- legar nokkuö grófur kveðskap- ur. íslendingar sem setja saman limrur hafi hinsvegar spannað mun víðara svið. En Kristján H. Benediktsson, góðkunningi Vísnaþáttar á Ak- ureyri, heldur sig að mestu við upprunaleg efnistök bresku limrunnar og nær vísast tilgani hennar, það er að hneyksla ögn grandvarar sálir. Nokkrar limrur. Saman þau nutust í næði, sem notalegt var fyrir bæði, og konan var blíð en það kostaði stríð, því hann fiskaði á friðuðu svæði. Við altarið kerlingar krupu, á kaleiknum gráðugar supu. Yfir krstninni vakið sagði klerkur og rak við, svo þær hentust á fætur og hlupu. Þeir fengu sér flösku af rommi, Freddi og Angantýr kommi, en frið þeir ei fengu og fljótt þaðan gengu, því húsráðandinn var hommi. Ef dama með dökkbrúna lokka og dýrlegan ungmeyjarþokka vill gefa þér allt þegar gengið er valt, þá er smekklaust að eiga ekki smokka. Kata var lipur við kokkinn með krullaða dökkbrúna lokkinn og hrifningin vex, því harkan var sex svo hann stórskemmdi á rúminu stokkinn. Sú dökkbláa Kiddi kyntröll gengur í augun á stelpunum og veit auövitaö vel af því. í gær þegar hann var á leiö út frá vinnunni kom ein af skrifstofustelpunum, Vilta-Villa, og stoppaði hann. — Ert það ekki þú sem ert kailaður þarfanautið? Kiddi brosti hreykinn. — já, það passar. — Muuuuu... Það vakti athygli þeirra sem hlustuðu á löggubylgj- una eina hægláta rigningar- nótt í fyrrasumar, að tilkynn- ing barst út í Ijósvakann: — Bíll númer ellefu! Farðu strax uppá Skóla- vörðuholt! Þar er stelpa að dansa allsnakin í kringum Leifsstyttuna! Bill númer ellefu staðfesti móttöku og svo leið minúta áður en næsta tilkynning hljómaði: — Allir aðrir bílar verði kyrrir þar sem þeir eru. Ýmsir kvarta undan að kon- ur séu ekki víðsýnar. En hvernig ættu þær að geta verið það með augnskugga og fölsk augnahár. Það fór ekkert milli mála að aðalverktakafrúin var æði hátt stemmd þegar hún kom inn á ritstjórn Moggans og æpti. — Nú eru liðnir þrír dag- ar síðan ég kom með til- kynningu um að ég mundi borga þeim milljón sem gæti fundið litla púddelinn minn, sem týndist. Fréttastjórinn bar sig illa: — Við höfum engan mannskap. Hann er allur úti að leita að hundinum. Alli lá á slysadeildinni og Nilli vinur hans kom í heim- sókn. Alli sagði: — Hvernig atvikaðist það eiginlega að ég fótbraut mig á stéttinni á laugardag- inn? — Þú fórst út á svalirnar og fullyrtir að þú gætir flogið kringum blokkina. — Afhverju stoppaðir þú mig ekki? Sþurði Alli sporsk- ur. — Ertu vitlaus? sagði Nilli. Ég var búinn að veðja þúsundkalli um að þér tæk- ist það. Ég gleymi aldrei að vökva blómin þótt konan skreppi frá í nokkra daga. Hún er nefnilega vön að skilja eftir stórt skilti i glugganum, sem á stendur: Við erum líka þyrst!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.