Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 19
1984 þegar fundurinn í Nor- ræna húsinu var haldinn sællar minningar og vatnalíffræðing- arnir heimtuðu að ungþroskur- inn væri hreinsaður úr sjónum vegna þess að hann hefði ekki nóg að éta. Vorið 1983 hafði hins vegar klakist út stærsti loðnuárgangur sem sögur fara af á íslandsmiðum og um það leyti sem þessar kröfur voru settar fram hafði fæðuframboð margfaldast á uppeldisstöðv- um þorsksins og meðalþyngd hans eftir aldri jókst hröðum skrefum árið 1984 og varð eðli- leg strax næsta ár. Fæðufram- boðið var slíkt að í góðærinu 1984-1988 gátum við veitt um milljón tonn af loðnu á ári án þess að draga úr vexti þrosks- ins. Með þessu er ég engan veg- inn að gera lítið úr gagnvirkum áhrifum fiskstofna og nauðsyn þess að taka tillit til þeirra við fiskveiðiráðgjöf. Reynsla okkar sýnir hinsvegar að í hafinu eiga sér oft stað svo miklar breyting- ar á skömmum tíma að lækn- ingameðul vatnalíffræðinnar myndu einungis gera illt verra. Aðalatriðið er að við nýtum vistkerfið allt án þess að of- bjóða nokkrum einstökum þætti: Veiðum hval, sel, fugl, þorsk, síld, loðnu og rækju án þess að ganga of langt eða of skammt, fleytum rjómann of- anaf framleiðslu sjávarins. Lát- um heilbrigt vistkerfi mala okk- ur gull hér eftir sem hingað til. .... í hafinu eiga sér oft stað svo miklar breytingar á skömmum tíma að lækningameðul va tnalíffræðinnar myndu eingöngu gera illt verra. £onmrad PLASTBÁTAR Örfáir af þessum frábæru bátum verða til afhendingar fyrir vorið ef pantað er strax. Ótrúlega hagstætt verð. Bátur í Reykjavík. Fleiri gerðir og stærðir fáanlegar. Upplýsingar í síma 91-73512. pósthólf 8851,128 Reykjavík. Ispóll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.