Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 23
BANNIA FLOTTUM OG FLOKUÐUM FISKI flattan fisk út til söltunar ytra eru flestir aðilar að SÍF. Þeir segjast hafa gripið til þessa ráðs þar sem þeim sé bannað að selja verkaðan saltfisk til út- landa nema í gegnum SÍF. Seljendur geti hins vegar feng- ið hærra verð ef þeir selji fram- hjá SÍF og því eigi að falla frá þessu gamla fyrirkomulagi og gefa útflutninginn frjálsan. Þeir sem vilja frelsi í þessum útflutningi eru þó yfirleitt á einu máli um það, að SÍF hafi gert marga góða hluti og það sé sjálfsagt að sölusamtökin starfi áfram þótt einkaleyfið verði numið úr gildi. „Ég er búinn að vera í SÍF í 30 ár og gildi samtakanna rýrnar ekki við það að mönnum verði leyft að vera sjálfstæðir útflytj- endur. Við eigum að bera ábyrgð á því sem við gerum og fá að fara nýjar leiðir í útflutn- ingi,“ sagði Jón Ármann Fléð- insson. Flann sagði að það hefði orðið tæknibylting í flutn- ingum á fiski og umbúðum sem skapaði nýja eftirspurn á mörk- uðum erlendis og hærra verð, öllum til hagsbóta. Jón Ármann sagði fáránlegt að banna út- flutning á hausuðum og flöttum fiski því með því að hausa fisk og ísa í 30 kg kassa og flytja út mætti fá allt að 300 krónur fyrir kílóið. Jón Ásbjörnsson er umsvifa- mikill fiskútflytjandi og flutti út í fyrra 2.800 tonn af ferskum og flöttum fiski. Fyrstu tvo mánuði þessa árs keypti Jón 550 tonn á mörkuðum hér og var meðal- verðið 83,26 krónur. Hann er með 30 manns í vinnu og tvö fiskverkunarhús, en hann flytur allan flattan fisk til Englands vernig hægt er að bæta rekstur og auka framlegð í siávarútvegi Hver vill ekki bæta rekstur og auka hagkvæmni í fyrirtæki sínu? Með því að nota hugbúnaðinn frá Hugtaki má segja að þú getir stóraukið afköst þín og fáir um leið kærkomna heildar yfirsýn yfir reksturinn frá degi til dags. Við bjóðum þér heildarlausn í hug- búnaði sem er þróaður í samvinnu við fiskvinnslu og útgerð, enda geta um þrjú hundruð ánægðir notendur vitnað um ágæti hans. Meðal þess helsta sem pakkarnir frá Hugtaki innihalda er: Aflauppgjör sem annast m.a. uppgjör virðisaukaskatts, vigtarskýrslur, ráðstöfunarskýrslur, kvóta ofl. Framlegöarkerfi, framlegðarspá. Launauppgjör fyrir sjómenn og síðast en ekki síst Birgöa og umbúöahald sjávarafurða sem annast einnig veðsetningar, afreikninga og afskipanir svo eitthvað sé nefnt. Hafðu samband við okkur og fáðu nánari upplýsingar. Því fyrr, því betra. Heiti á hugbúnaöarpökkunum frá Hugtaki: Agnes - Launauppgjör sjómanna Torfi - Aflauppgjör fiskiskipa Birgir - Birgöa og umbúöahald sjávaafuröa Lundi - Framlegðarspá Prófastur - Framlegðarútreikningar Muggur - Bónusútreikningur fiskvinnslufólks Venus - Kostnaöarefrirlit farsíma ShugtaCf Bíldshöföa 12 • Reykjavík • Sími (91) - 67 33 55 Vestmannabraut 25 • Vestmannaeyjum • Sími (98) - 1 29 63 VÍKINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.