Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 32
Otvegurinn og æskan 32 VÍKINGUR Við í 2 . bekk A í Breiðagerð- isskóla höfum verið að vinna þemaverkefni um fiskveiðar. í þessu verkefni, sem tók tvær vikur, var lögð áhersla á að börnin gerðu sér grein fyrir að við íslendingar byggjum lífsaf- komu okkar á fiskveiðum. Þau kynntu sér helstu fisk- tegundir, skipsheiti, veiðarfæri og starfsheiti í stéttinni. Við krufðum fisk og skoðuðum inn- yflin í víðsjá. Gerð var könnun á fiskneyslu heimilanna og mörg fengu að elda f iskrétt heima hjá sér. Farið var í vettvangsferð í Granda. Þau söfnuðu úrklipp- um úr blöðum og unnu blað sem þau nefndu Sjávarblaðið. Þau sömdu Ijóö og viö gáfum út hefti með sjómannaljóðum. Börnin söfnuðu orðum sem tengdust fiskveiðum og skráðu á spjöld, einnig unnu þau stórt myndverk og hver nemandi hafði sína vinnubók. í lokin var svo haldin smá skemmtun á sal þar sem for- eldrum og nánum ættingjum var boðið að koma og jafnframt gátu þeir skoðað afrakstur vinnunnar. Við reyndum að vinna úr þessu efni á sem fjölbreyttast- an máta. Vikurnar voru mjög annasamar og skemmtilegar og vonandi eru börnin eitthvað fróðari um þessa mikilvægu auðlind okkar. Auður Þórhalisdóttir kennari í Breiðagerðisskóla, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.