Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 35
EYSTRASALT staða að ávinningur yrði minni eða jafnvel öfugur við það sem einsstofnslíkanið gefur til kynna. Þess vegna hefur enn ekki verið lagt til að stækka möskvann, þrátt fyrir áhyggur sem menn hafa af ástandi þorskstofnsins. Eystrasalt Þróun þorskafla hefur verið svipuð og í Norðursjó. Árin 1950-1954 var þorskaflinn 50- 60 þúsund tonn og árin 1955- 1966 var hann 135-196 þúsund tonn. Aflinn hélt áfram aö auk- ast og var á tímabilinu 1967- 1977 165-270 þúsund tonn. Áfram jókst hann,- 1980 var hann 388 þúsund tonn og komst svo hæst í 432 þúsund tonn árið 1988. Þetta er svipað- ur afli og fékkst árlega á ís- landsmiðum meðan veiðin var óheft og stjórnlaus. Eftir þetta dró heldur úr afla, hann var 352 þúsund tonn 1985, fór í 240 þúsund tonn 1987, 220 þúsund tonn 1988 og áætlað er að 1989 hafi veiðst 190 þúsund tonn. Árgangarnir 1976-1980 voru allir mjög sterkir og gáfu mikinn afla. Eftir 1980 hafa allir þor- skárgangar, nema árgangur- inn frá 1985, verið litlir. Alþjóða hafrannsóknaráðið hefur áhyggur af ástandinu og leggur til aflasamdrátt. Eystrasalt er eitthvert mengaðasta innhaf sem þekk- ist og menn hafa af því vaxandi áhyggjur að sú minnkandi við- koma fiska sem vart hefur orðið undanfarin ár sé ekki eðlileg lægð heldur eigi hún rætur sín- ar í vaxandi innstreymi næring- arsalta og mengun á svæðinu. En það er með mengunina eins og fiskveiðistjórnunina. Þegar margar þjóðir eiga í hlut og hver þeirra reynir að halda við sitt er erfitt að ná samkomu- lagi um aðgerðir. Athyglisvert er að bæði í Norðursjó og Eystrasalti var vaxandi þorskafli langt fram á níunda áratuginn í nánast hamslausri sókn þar sem engu var eirt. Veiðin stunduð með 100 mm riðli í botnvörpu og fisk- ur miskunnarlaust drepinn frá fyrsta og öðru ár. Eftir að afla- hámark er sett og kvótar koma til sögunnar verður samdráttur í afla. MEIRA FYRIR MINNA VERÐ ÚTGERÐARMENN TAKIÐ EFTIR VIÐ HÖFUM ALLAN KOSTINN HANDA YÐUR VIÐ BJÓÐUM GOTT VÖRUVAL OG HAGSTÆTT VERÐ SENDUM YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ALLAN SÓLARHRINGINN NÆTURÞJÓNUSTUSÍMAR: 64 16 07 og 62 62 17 Grundarkjörsbúðirnar Stakkahlíð — sími 3 81 21 Brœðraborgarstíg 43 — sími 1 48 79 Furugrund 3 — sími 4 69 55 Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði — sími 5 31 00 Garðatorgi 1, Garðabœ — sími 656400 Eddufelli — sími 71661 Næturþjónusta — símar: 6416 07 — 62 62 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.