Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 43
nyjuMGAR TÆKMI Mynd nr. 1 eldsneytiskerfinu. Ef undirbúa á skiptingu yfir á setgeymi 2 (HFO SETTLING TANK) þá má leita upplýsinga um stööu botnfallins vatns meö því aö fara með bendil inn á skjáinn og staðsetja hann á L1054 og snerta síðan ákveðinn lykil og kemur þá staðan inn á skjáinn ásamt skýringartexta. Ef tappa þarf undan vatni er farið með bendilinn á lokann nr. V3173 og ákveðinn lykill snertur og opnar lokinn þá um leið og hann tekur sama lit og lögnin hefur en í lokaðri stöðu er hann hvítur. Vökvahæðir koma fram í ákveðnum litum í hinum ýmsu geymum. Af þessu má sjá að svona stjórnbúnaður getur verið mjög notendaþýður (forbrugervenlig) þar sem skip- anir eru framkvæmdar beint á teikningum viðkomandi kerfa og svar við þeim (endurgjöf) kemur í flestum tilvikum fram beint á teikningunni sem litar- Vél- og hugbúnaður hermisins Mynd nr. 1 sýnir vélbúnað hermisins en þungamiðja hans er tölva frá fyrirtækinu Norsk Data A.S. af gerðinni ND-100. Við hleðslu hermisins er þessi tölva hlaðin með viðeig- andi forritum sem gefa á mynd- rænan hátt hin ýmsu kerfi vél- arrúmsins og jafnframt ákveðnar frumaðstæður við upphaf kennslustundarinnar. Önnur tölva (svokallaður „Tes- selator") sér um öll boðskipti og upplýsingastreymi þegar unnið er á myndskjám hermisins. Hermirinn er búinn þrem nem- endastöðvum og eru þær sýndar neðst á mynd nr. 1. Sér- hver nemendastöð er búin myndskjá (sem tengist í geng- um „Tesselatorinn") og getur nemandinn unnið beint á hon- um með viðeigandi lyklaborði. Mynd nr. 2 sýnir t.d. kerfið MD 5 sem er teikning nr. 2 af Mynd nr. 2 VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.