Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 48
3. mynd. Lorantækið sem hefur innbyggðan hermi. Það er í þessu til- viki stillt á hermi (simulator) og sýnir miðun og fjarlægð frá staðnum efst á skjánum í leiðarpunktinn nr. 184 (á miðjum skjánum). Til hægri í tveimur neðstu línunum er hraðinn 17 hnútar (sjómílur á klst.) og frávik frá stefnunni sem í þessu tilviki er núll. nyjuNGAR TÆKMI sýna landfræöilega rétta staö- setningu, sem þaö gerir ekki ef merkiö hefur fariö yfir land á leið sinni til skipsins. Ross Nav 200 er forritaður þannig að tækiö leiðréttir þessa skekkju og því sýnir það alltaf land- fræðilega réttan staö. Ross Nav 200 hefur sjálfvirka leiö- réttingu fyrir misvísun og ræöur notandinn hvort hann vill nota hana eöa fá allar stefnur rétt- vísandi. Eigi loraninn að stjórna sjáfstýringunni veröurtækiö aö leiörétta allar stefnur fyrir mis- vísun ef segulkompás er í skip- inu. Skipstjórinn getur hvenær sem er slegið inn staö skipsins meö því aö ýta á takka sem merktur er STO, en við þaö set- ur loraninn staðinn í minni 199. Eigi aö slá annan staö inn meö sömu aðferð veröur aö vera búiö að færa hinn fyrri í annað minni áöur. Umboö hér á landi fyrir Ross Engineering Comp- any hefur R. Sigmundsson hf., Tryggvagötu 7, Reykjavík. Krínglunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. Útgerðarmenn — vélstjórar. önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Einkaumboð á íslandi. Erum fluttir í nýtt húsnæði að SKEMMUVEGI 22, Kópavogi. Verið velkomin í viðskipti á nýjum stað. I. ERLINGSSON h/f. Símar 670690 og 670693.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.