Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 18
Jón Kristjánsson fiskifræðingur ER RÖNG FISKVEIÐI- STJÓRNUN AD RÚSTA ÞORSKSTOFN- UM VID NORÐUR- ATLANTSHAF? í fyrri greinum hef ég farið yfir aflaþró- un í nokkrum þorsk- stofnum. Við getum virt þetta nánar fyrir okkur með því að skoða aflalínur- itin sem sýnd eru á meðfylgjandi mynd. I tvo þessara stofna, í Norð- ursjó og Eystrasalti, hefur verið skefjalaus og óheft sókn í marga áratugi, þar til á allra síð- ustu árum að sett hefur verið aflahámark. Afli úr þessum stofnum hefur verið stöðugt vaxandi þar til að draga fór úr honum fyrir nokkrum árum. Sú skýring er gefin að ekki hafi komið sterkir þorskárgangar í nokkur ár. Athugað hefur verið hvort ætti að stækka möskva í trolli í Norðursjó úr 100 mm í 120 mm, en það þykir ekki ráö- legt. Það á sem sé ekki að reyna að byggja upp hrygning- arstofninn þrátt fyrir að nýliðun hafi verið léleg í nokkur ár, enda hefur ekki tekist að sýna fram á að stór hrygningarstofn þorsks gefi af sér fleiri afkvæmi en lítill. Minnkandi afli á öllum slóðum í kjölfar 200 sjómílna efna- hagslögsögu 1976-1977 var dregið stórlega úr sókn í þrjá þessara stofna, við fsland, Kanada og í Barentshafi. Ekki er hægt að sjá að minnkandi sókn hafi leitt til aflaaukningar þegar litið er til langs tíma. Þvert á móti er ástand þessara þriggja stofna slíkt að alls stað- ar er lagt til að dregið verði stór- lega úr afla á árinu 1990. Er nema von að menn spyrji hvað hafi gerst og hvers vegna 18 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.