Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 20
ER RONG FISKVEIÐISTJORNUN AÐ Mynstrið í afla við fsiand og í Barentshafi er óneitanlega skolli líkt, þótt sveiflurnar séu stærri í Barentshafinu. 20 VÍKINGUR nefna dauða af völdum sjúk- dóma, hungurs eða að fiskar séu étnir í sjó. Ef eitt tekst er annað eftir Heildardánartalan, sem finnst með því að sjá hvernig fækkar í aldurshópunum eftir því sem árin líða, í staðlari sókn, er þannig samsett af tveimur þáttum, fiskveiðidánar- tölu og náttúrulegri dánartölu. Ef tekst að ákvarða magn og aldursdreifingu landaðs afla með sæmilegri nákvæmni á eftir að leysa jöfnuna: heildar- dánartala = fiskveiðidánartala + náttúruleg dánartala, til þess að hægt sé að reikna út stærð stofnsins. Þegar heildardánartalan hef- ur verið fundin verður að þekkja náttúrulegu dánartöl- una til þess að mögulegt sé að finna veiðidánartöluna og reikna út stofninn. Það er hægt að finna út meðaltal náttúru- legu dánartölunnar með ýms- um aðferðum á löngum tíma. VPA-greiningin gerir ráð fyrir að hún sé um 18% á ári hjá öllum veiðanlegum aldurs- flokkum, — alltaf. —Stóra giidran Þama er stærsta gildran í að- ferðinni, því að ef náttúruleg dánartala breytist i raun kemur það fram sem breyting á sókn og veldur þar með beytingu á reiknaðri stofnstærð. Það er alveg klárt að náttúruleg dánartala er breytileg . Þar ræður mestu vellíðan og við- gangur fiskanna. Fiskar sem hafa nóg að éta vaxa hratt og hafa meira mótstöðuafl gegn sjúkdómum og óvinum en þeir sem eru aðframkomnir af hungri. Ekki þarf að fara lengra en í fiskeldisstöð til að sjá þetta. Hinn góði eldismaður hirðir vel um fiskinn í kerinu, sér um að hann hafi nægan mat og nóg pláss. Þetta gerir hann með því að flokka fiskinn reglulega og grisja í kerinu (fjarlægir minnstu fiskana) svo öllum líði vel. Dauði af öðrum orsökum en veiðum (grisjun) er nánast enginn. Ef sami maður hættir nú allt í einu að grisja fiskinn og er trassasamur með fóðrun, líður ekki á löngu þar til fiskur fer að drepast úr vanþrifum og streitu (náttúrulegar orsakir). Við slíkar aðstæður getur dán- artalan rokið upp úr öllu valdi á skömmumtíma. Föst dánartala er engum skepnum ásköpuð. Þá fer allt úr böndunum Með því að veiða fisk í sjó, vatni eða eldiskeri, sköpum við betri lífsskilyrði fyrir þá sem eftir lifa. Við auknar veiðar lækkar náttúruleg dánartala. Sam- dráttur í veiðum hefur öfug áhrif, afföll af öðrum orsökum en veiðum aukast. Og nú kemur það skemmti- lega: VPA-greiningin, sem gerir ráð fyrir fastri dánartölu, dugar vel þar sem sókn er mikil og jöfn og sóknartakmörk ekki við lýði. Þá vegur dauði af völdum veiða þungt í heildardánartölu, sterkir árgangar koma fram sem auk- Afli við ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.