Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 51
EYÐIMORKINNI hreinsaöur og umferö hleypt um hann aftur. lEkki leiö á löngu þar til um- ferö um skurðinn var orðinn jafnmikil og fyrir Súezdeiluna. Áriö 1966 kynnti stjórn skurðar- ins glæstar áætlanir um að breikka skurðinn enn meir svo að hann gæti tekið við nýju risaskipunum sem farið var að smíða í stórum stíl. En í júní- mánuði árið eftir var Sexdaga- stríðið háð og þá var skurðinum lokað aftur, að þessu sinni í átta ár. Hann var opnaður aftur árið 1975 eftir viðamikla hreinsun þar sem fjarlægð voru skipsflök og sprengjur sem enn voru virkar. En nú höfðu orðið miklar breytingar á alþjóðasiglingum. Mestöll olía heimsins var flutt með risaskipum sem sigldu suður fyrir Góðrarvonarhöfða. Skurðurinn var of lítill fyrir þessi miklu fley svo að stjórnendur hans óttuðust að hann yrði lítið notaður og tekjurnar af honum eftir því. Þáverandi stjórnarformaður Súezskurðarins, Ahmer Mas- hhour, kvað upp úr með að það þyrfti að stækka skurðinn ef hann ætti að geta orðið við kröfum tímans: „Þegar skurður- inn var grafinn þurfti að flytja 74 milljónir rúmmetra af jarðvegi. Á næstu tíu árum þurfum við að flytja meira en þrefalt það magn!“. Árið 1980 var lokið við að breikka skurðinn sem kostaði 1,2 milljarða dollara. Að því loknu gátu öll skip siglt um hann að frátöldum allra stærstu tankskipum. Um miðjan níunda áratuginn sló hins vegar í bak- seglin vegna stríðsátaka milli írans og íraks. Um tíma snerust þau átök um að sökkva sem flestum tankskipum á Persa- flóa en það hafði þau áhrif að siglingar tankskipa og þar með umferð um Súezskurðinn dróst verulega saman. Stríðið við Persaflóa tók enda og enn á ný reis landið við Súezskurðinn. Árið 1986 sigldi stærsta flutningaskip heims um skurðinn. Það var gríska skipið Hellas Fos sem er 555.000 tonn og fór ófermt um Pökkunarkerfi fyrir neytendapakkningar Torskfilé_ Kassagerð Reykjavíkur hf. býður fisk- framleiðendum heildarlausnir á pökkun framleiðslu þeirra. í því felst meðal annars: Greining á þörfum viðkomandi framleið- anda. Val á vélbúnaði og aðlögun að sér- stökum aðstæðum hvers og eins. Hönn- un og smíði nauðsynlegs aukabúnaðar s. s. færibanda. Hönnun og framleiðsla umbúða. Uppsetning búnaðar og þjálfun starfsfólks. Eftirlit og viðhald. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF. ER UMBOÐSAGILI Á ÍSLANDi ^ DÍOtÍte®0G KLIKLOK® rTi\ets -r»jr’ Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 38383 - FAX 91-38598.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.