Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 60
NVJUNGAR TÆKNI 60 VÍKINGUR Mynd nr. 2 sýnir eimi með þensluloka og mælum til mæl- ingar á yfirhitun. í punkti „1“ eimast síðasti dropinn af kæli- miðli og hefst þá yfirhitun hans en í punkti „2“ er yfirhitunin orð- in hæfileg þannig að þjappan fái nægilega vörn gegn votum kælimiðli en eimirinn jafnframt nýttur til hins ítrasta. Þetta eru einmitt markmiðin með réttri innstillingu þenslulokans. Mynd nr. 3 sýnir svokallað,, MSS“ fall fyrir hefðbundinn loft- kældan eimi en það gefur þá lægstu yfirhitun sem hægt er að komast af með ef halda á stöðugleika (ekki pendlun) og jafnframt að nálgast fyrrnefnd markmiö. Á fallinu er lárétti ás- Mynd nr. 2 inn yfirhitunin en sá lóðrétti álagið á eiminn. Inn á línuritið eru settar kennilínur fyrir hefð- bundinn hitastýrðan þenslu- loka og sýnir sú til hægri (inn- stillt ved höy ytelse) hvernig hefðbundinn þensluloki mundi starfa þegar yfirhitun hans er stillt inn við fremur hátt álag, vegna óþarflega mikillar yfirhit- unar, sem þýðir lægra eimun- arhitastig í eimi en ella þyrfti að verða og því óhagkvæmari rekstur (lægra hagkvæmnis- hlutfall). Línan til vinstri (innstil ved lav ytelse) sýnir starfsmáta lokans þegaryfirhitunarinnstill- ing fer fram við lítið álag en þá fær þjappan of rakan eimi inn á sig á hærra álagi eins og sjá má af gróf skástrikaða svæðinu (fuktig). „ Adap-kool“ stillarnir er forritaðir þannig að hin raun- verulega yfirhitun á aö fylgja „MSS“ falli viðkomandi eimis nokkuð nákvæmlega og á þann hátt að fá fram bestu nýtni á eiminum við mismunandi álag. Þetta gerist þannig að við hverja álagsbreytingu leitar búnaðurinn sjálfkrafa að réttu yfirhituninni (stöðugleika við lágmarks yfirhitun). Stillirinn hefur svokallaða „MOP“ (max. operating press- ure) verkun sem þýðir að gegn- um þenslulokann rennur aðeins örlítill kælimiðill þar til ákveðnu lágmarkshitastigi og þar með þrýstingi er náð (skynjað af ,,S1“) en þá fyrst byrjar lokinn að vinna eðlilega. Með þessu móti er komið í veg fyrir að þjappan og mótor henn- ar yfirlestist vegna mikillar fyll- ingar skömmu eftir gangsetn- ingu og er þetta sérstaklega mikilvægt eftir afhrímingu. „MOP“ hitastigið breytist með kjörgildishitastigi klefans og kemur þetta samhengi fram á mynd nr. 4. Þar sem þessi stillir er notað- ur þarf ekki sérstakan segul- loka fyrir framan þenslulokann eins og í hefðbundnum kerfum vegna þess aö lokinn lokar full- Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.