Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 22
NYTT FRUMEFNI Nokkrar upplýsingar til öryggis? Frumefni: Hvar þaö finnst: Efnisþyngd: Eöliseiginleikar: Efniseiginleikar: Notkun: Varúö: Kona Venjulega í tengslum viö karla. Sjaldan sjálfstætt. 50 kg, samkv. kenningu meira í raun. Venjulega formað í mjúkar línur. Sýöur við alls engan hita og getur frosið hvenær sem er. Þiðnar við góða meðferð en súrn- ar við slæma meðferð. Hefur mikið aðdráttarafl. Hænist mjög að eðalmálmum, gulli og silfri, og flestum dýr- um steinum. Ofsaleg ósjálfráð viðbrögð við afskiptaleysi. Að eðlisfari eitrað við vanlíðan. Mikið til skrauts. Jafngildir dreifingu auðs og er trúlega besta tekjurýrandi afl, sem þekkist. Gjörsamlega útilokað aö sjá fyrir um við- brögð og sprengihætta mjög mikil í með- ferð óvanra. Villa hafði búið ein í mörg ár og nú ákvað hún að gera eitt- hvað í málinu. Hún hringdi brunaboðanum og tuttugu vaskir slökkviliðsmenn brugð- ust við kallinu. Villa sagði við þá: „Það er enginn eldur, svo nítján ykkar geta farið til baka.“ Áritun á legstein gamallar meyjar: HVER SAGÐI AÐ ÞÚ GÆTIR EKKI TEKIÐ ÞAÐ MEÐ ÞÉR? — Mér er sagt að gamla pipraða frænkan þín hafi dáið hamingjusöm með sitt hlut- skipti. — Já, einhver sagði henni að hjónabönd væru stofnuð á himnum. „Lögregla, “ grét rödd í sím- anum. „Ég er að tilkynna að innbrotsþjófur er innilokaður í svefnherbergi roskinnar pipar- meyjar. “ Eftir að hafa fengið heimilis- fangið spurði varðstjórinn: „Við hvern tala ég?“ „Ég,“ sagði hin skelfingu lostna rödd, „er innbrotsþjófur- inn." Binna strunsaði út úr húsinu í miklum flýti og þegar hún var komin út á gangstétt kallaði mamma hennar á eftir henni: — Skemmtu þér vel á ball- inu í kvöld, elskan, og vertu góð stúlka. — Mamma, viltu reyna að ákveða einhverntíma hvað þú meinar? Soffía frænka fékk páfagauk að gjöf frá systursyni sínum sem var í siglingum. Þetta var hinn fallegasti fugl, en því mið- ur skolli orðljótur. Hún ákvað að ræða málið við þrestinn. — Égá líka páfagauk, sagði sálnahirðirinn. Ég kalla hana Kristínu. Hún er ákaflega guð- hrædd og biðst mikið fyrir. Við

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.