Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 23
skulum flytja þessa fugla sam- an íeitt búr og fyrr en varir mun þinn páfagaukur smitast af trú- rækni Kristínar litlu. Daginn eftir var fundinum komið á og gaukarnir skoðuðu hvor annan um stund, hvor úr sínu horni búrsins. Svo skyndi- lega skrækti fugl Soffíu frænku: — Hvað segirðu um það sæta stelpa? Páfagaukur prestsins virtist felmtraður í fyrstu, en sagði svo: — Auðvitað stóri strákur. Um hvern djöfulinn heldurðu að allar þessa bænir hafi verið ? PIPARKERLING: Kona sem hefur gefið upp vonina um að gefast upp. Hefurðu heyrt um gömlu meyna sem beið svo lengi eftir að skipið hennar kæmi í höfn að bryggjan hennar hrundi. — Veistu hvað hreinar meyjar borða í morgunmat? spurði Helgi tælandi röddu. — Nei, svaraði Helgafeimn- islega. — Hvað? — Það er nefnilega það, sagði Helgi, — alveg eins og ég hélt. „Mamma hefur alltaf sagt mér að vera góð, “ sagði ung- frúin úfin og stillt, um leið og hún fletti ofan af sér sænginni. „Varég það?“ Parið faðmaðist og kysstist og Ijósin voru slökkt. — Um hvaö ertu að hugsa? spurði hún. — Það sama og þú, sagði hann af mikilli ástríðu. — Flott. Komdu í kapp að kæliskápnum, svaraði mærin. Binni og Jenna, sem voru grannar í sveitinni, horfðu á naut þjónusta kú. Það fór fiðr- Sú dökkbláa ^ng stúlka sem ók nm *• jfö uppiskroppa með benlm°rkJAmeriku henni til bjargar oq ferieA; h ndlani kom instöðvar, sitjandi fyrir aft'næstu bens- ookkurra mínútna millihi/i ^nn 3 k,arnum- Á fagnaðaröskur, þar Sem ^ hfnn UPP viHt mörkina. Loks hpno t, ^au ndu um eyði- á öensínstöðinni og'rlT^ henni af sér Slöasta herópiö: „Yah-húúi' ’ ^ hann Upp -Æ-Sfc-^tnninn^ stöðinni. ' p rdl ka,,|nn á bensín- 3«ánkham meðhandtekan- "É® Sa' bara ^r um a honum og með síðun' -Telpa mín “ sanði J hnakknefi&: berbakt.“ ’ 9 maður<nn, „Indíánar ríða ingur um sveininn og hann sagði við bóndadótturina: „Trúðu mér, ég vildisko vera að gera það sem nautið er að gera núna.“ „Af hverju læturðu það ekki eftir þér?“ spurði Jenna. „Þetta er þín belja. “ Gullfögur ung stúlka birtist við Gullna hliðið og óskaði inn- göngu. Lykla-Pétur spurði rú- tínuspurningar: „Ertu hrein mey?“ „Vissulega,“ svaraði hún. Til að vera viss kallaði Pétur á læknisengil til að skoða stúlk- una. Að því loknu gaf læknirinn munnlega skýrslu: „Ég tel að við getum hleypt henni inn, en ég verð að geta þess að það eru sjö dældir í meyjarhaftinu hennar." Lykla-Pétur ákvað að á þeirri forsendu væri ekki stætt á að synja henni um inngöngu og sendi hana áfram að skráning- arborðinu. „Nafn?“ spurði ritarinn. „Mjallhvít,“ svaraði hún. „Ertu ekki til í að eiga með mér notalega helgi í sumar- bústað austur á Laugarvatni," hvíslaði hann í eyra formfögru píunnar. „Ég er hrædd um,“ svaraði hún, „að þekking mín á hneigð- um þínum til dulinna verknað- arhátta í kynferðislegri hegðun skapi þér hröðun umfram ást- arlífssamfundi. “ „Ég náði þessu ekki, “ sagði hann. „Einmitt," sagði hún bros- andi. VÍKINGUR 23

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.