Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Blaðsíða 47
GAMLA KOMPANÍIÐ - KRISTJÁN SIGGEIRSSON GKS er nýtt íyrirtæki í íslenskum húsgagnaiðnaði þar sem sameinast áratuga reynsla og þekking tveggja stærstu húsgagnaframleiðenda landsins. Gamla Kompaníið hf. og Kristján Siggeirsson hf. hafa allt frá upphafl aldarinnar verið þekkt nöfn í íslenskum iðnaði. Þessi tvö rótgrónu íyrirtæki hafa nú sameinað krafta sína. GKS mun kappkosta að bjóða þá vönduðu vinnu og persónulegu þjónustu sent voru aðalsmerki Gamla Kompanísins og Kristjáns Siggeirssonar og jafnframt leggja sitt af mörkum til nýsköpunar íslensks iðnaðar. Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hina nýju verslun að Hesthálsi 2-4.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.