Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 10
SJAVARUTVEGSSYNINGIN Dregg er íslensk upp- finning ætluö til að festa veiðarfæri við sjávar- botninn. Á íslensku sjávarútvegssýning- unni gátu bæði íslend- ingar og útlendingar kynnt sér dreggina. Reynsla af veiðum og vinnslu ríður baggamuninn Það kom í Ijós á þessari sýn- ingu að framleiðsla íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegi er þó nokkuð fjölbreytt en erlendir framleiðendur veita þeim harða samkeppni hér á landi. Erlendir sýnendur voru flestir með umboðsaðila hér. Þegar sýningin er hér á landi er hún mikið i fjölmiðlum og umfjöllun um íslenskan sjávarútveg mjög jákvæð og í Ijós kemur nokkuð öflugur iðnaður sem stendur á bakvið og byggir á þekkingu og langri reynslu íslendinga á veiðum og vinnslu. Fyrir ís- lenskan sjávarútveg og ís- lenskan iðnað er þessi sýning því ótvírætt mikill hvalreki. Útgerðarmenn! Fóðrum kraftblakkir og þríplexkefli fyrir loðnu- og síldarbáta. Fóðrum einnig dráttarkalla fyrir línubáta. Gúmmísteypa Þ. Lárusson Hamarshöföa 9, 112 Reykjavík, sími 674467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.