Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 25
hann sagöi frá eftirlitskerfi meö björgunarbúnaði og kerfis- bundinni nýliöafræðslu sem hann hefur þróað um borö í sínu skipi. Erindi Hilmars vakti verðskuldaða athygli og eins og fram kom hjá honum er vandalítið að koma á nýliða- fræðslu og virku eftirliti með björgunarbúnaði um borð í skipum. Magnús H. Ólafsson sjúkra- þjálfi flutti mjög gott erindi um vinnuaðstöðu, vinnuumhverfi og aðbúnað um borð í skipum og hvernig líkamanum er beitt og hvernig á að beita honum við vinnu til þess að forðast slit- sjúkdóma sem fylgja röngum vinnubrögðum. Víða erlendis fara fram rannsóknir á þessum málaflokki, þar sem ekki ein- göngu er verið að rannsaka vinnuumhverfið, vinnuaðstöð- una og hvernig líkamanum er beitt, heldur einnig hvaða áhrif hreyfingar skipsins hafa á af- köst um borð. í landi eru gerðar ákveðnar kröfur um vinnuað- stöðu og vinnuumhverfi en til sjós er þessu ekki sinnt enn sem komið er en verður áreið- anlega í framtíðinni. Nokkur umræða varð um verkstjórn um borð og var ekki annað að heyra en þar þyrfti að verða á bragarbót. Á ráðstefnunni var ekki fjall- að um sjálft skipið og þá stað- reynd að það er besta öryggis- tækið. Á næstu ráðstefnu þurf- um við að leggja meiri áherslu á þann þátt og fjalla um marg- háttaðan öryggis- og viðvörun- arbúnað sem er um borð og tengist skipinu. Við megum ekki draga athygli sjómanna um of frá því til hinna ýmsu björgunar- og neyðartækja sem sjómenn að sjálfsögðu verða að kunna skil á en koma aldrei í staðinn fyrir skipið. í heild var ráðstefnan vel heppnuð. Þó fannst aðstand- endum hennar að fleiri starf- andi sjómenn hefðu þurft að mæta. Spurningin er hvort rétt- ur tími var valinn eða hvort boð- un var nógu góð. Nefndin sem undirbjó ráðstefnuna hefur komið saman einu sinni til þess að fara yfir það sem við teljum að betur mætti fara. Allar ábendingar þar að lútandi eru vel þegnar. Hagstofa fsiands Besta lesning til sjós Kosningaskýrslur 1874-1987 Hagstofan hefur gefið út allar skýrslur sem gerðar hafa verið um kosningar til alþingis og sveitarstjórna, forsetakjör og þjóð- aratkvæðagreiðslur á þessu tímabili. Skýrslurnar eru ljósprent- aðar í tveimur bindum og eru 1.160 blaðsíður. Kosningaskýrslur 1874-1987 eru til sölu á Hagstofu íslands, hjá Bókabúð Lárusar Blöndals, Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, og Bókabúð Máls og menningar og kosta 3.855 kr. með söluskatti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.