Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 49
DÆMISAGA Þá heföu þeir setiö uppi meö bát og kvóta en ekki getað ýtt úr vör. Óþolandi verslun Það er meö öllu óþolandi aö hægt skuli veras aö versla meö óveiddan fisk. Þarna hafa myndast verömæti sem menn eru jafnvel farnir aö færa sem eign í bókhaldi og hafa jafnvel hækkaö skráningu á hlutabréf- um í útgerðarfyrirtækjum. Ég hef velt því fyrir mér hvort þetta standist gagnvart stjórnarskrá lýðveldisins. Fyrsta grein kvótafrumvarpsins segir mér ekki að útgerðarmenn skuli eiga nytjastofna viö íslands- strendur, heldur aö nytjastofn- ar við strendur landsins séu eign þjóöarinnar. Hvernig má það þá vera aö nokkrar fjöl- skyldur og útgeröarfélög geti eignfært sér þetta allt saman og braskað meö þaö aö eigin geöþótta? Ég leyfi mér aö efast um að stjórnvöld hafi nokkurn lagalegan rétt til að setja lög sem færa mönnum slík auðævi og völd. í vondum málum Mín framtíöarsýn er ekki jafn björt og þeirra Péturs og Jóns endur fyrir löngu. Ég sé ekki annað en að kvótinn færist sí- fellt á færri hendur, eins og ný- leg dæmi sanna ótvírætt. Mér sýnist að stjórnvöld séu á góðri leið með aö færa þjóöina í fjötra kvótagreifa og erlendrar stór- iðju. Ég leyfi mér að fullyrða aö stjórnmálamenn séu í mjög vondum málum þar sem kvóta- málin eru. Ég vil því skora á þá aö þora að taka á þessu kvóta- framsalsmáli af einurð og festu áöur en allt verður komið í óefni og ástandið verður verra en orðið er. Bréf sent sjávarútvegsráðuneyti Efni: Krafa um áunninn kvóta Á grundvelli þess sem segir í fyrstu grein kvótalaganna og því að undirritaður hefur stundað sjómennsku frá______til-------- Krefst undirritaður þess að fá úthlutuðum kvóta byggðum á aflareynslu á þeim skipum sem undirritaður hefur verið á frá 1980. Undirritaður er tilbúinn til að leggja fram lista yfir þau skip og aflatölur. Einnig sjóferðabók til sönnunar þess hvar hann hefur stundað sjó. Svar óskast sent til. Nafn. Heimili. Staður. Allmargir félagar í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Hafþóri á Akranesi hafa fyllt út þetta eyðublað og sent sjávarútvegsráðu- neytinu það. Fyrsta grein laga um stjórnun fiskveiða (kvótalag- anna) er á þessa leið: „Nytjastofnar á íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að vernd- un og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta at- vinnu og byggð í landinu." Hafþórsmenn telja að það sé umfram annað aflareynsla þeirra, og þeirra starfsbræðra víðsvegar um landið, sem lögð er til grund- vallar kvótaúthlutun. Þess vegna og vegna þess að nytjastofnar eru sameign íslensku þjóðarinnar, líta þeir svo á að þeir eigi öðrum fremur rétt á að fá úthlutun úr þeim verðmætaþotti sem kvótinn er. Það er kannski ekki þörf á að taka það f ram að enn, þegar þetta er skrifað, hefur ekkert svar borist frá ráðuneytinu, enda þótt nokkrar vikur séu liðnar síðan bréfin voru send. VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.