Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 50
MENNINGARREISAN Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir blaðamaður Það er ekki í kot vísað að gista á Hótel Loftleiðum í menningarreisunni. MENNING OG ÖNNUR SKEMMTUN 50 VÍKINGUR Nú þegar síldveiðin er nýhafin og loðnan væntanlega á leiðinni, lifnar vetrarstarf leikhúsa og skemmtistaða við. Samfara því fer fólk að hugsa sér til hreyfings, landsbyggðarfólk streymir til höfuðborgarinnar til að sjá hvað hún hefur upp á að bjóða og langþreyttir og yfirstressaðir höfuð- borgarbúarnir skella sér í rólegheitin og stressleysið á landsbyggðinni. Það er því ekki úr vegi að drepa á því helsta sem boðið er upp á sunnan og norðan heiða. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að möguleikar til af- þreyingar og skemmtunar eru nær óteljandi. Það fer nánast eingöngu eftir því hvað fólk langar til að gera. Eitthvaö hresst og fjörugt eða rólegt og rómantískt, allt eftir því hverjar óskir manns eru. Það sem hugurinn girnist í Reykjavík eru leikhúsin með hvert verkið á fætur öðru og hvert öðru betra, krár eru nánast á hverju horni, hótel, skemmtistaðir, matsölustaðir, kvikmyndahús, keila eða lista- söfn. Allt sem nöfnum tjáir að nefna. Norðan heiða, eða á Ak- ureyri er lífið að sögn heima- manna eiginlega ekki farið í gang. Leikhúsið er jú byrjað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.