Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 51
sýna, en hinar landsfrægu skíöaferðir í Hlíðarfjall hefjast tæplega fyrr en eftir áramót. En Akureyri hefur upp á fleira að bjóða en Hlíðarfjall. Skauta- svellið er orðið rómað og marg- ir finna þar gamla rómantík svífa yfir vötnum. Skemmtidagskrár og pakkaferðir Ef einhvem af landsbyggð- inni langartil að lyfta sérupp og fá ærlega skemmtun í Reykja- vík, er sem fyrr segir ýmislegt hægt að gera. Fyrst er að nefna sérstakar pakkaferðir sem flug- félögin bjóða upp á. Flugleiðir bjóða upp á „Helgarupplyftingu í höfuðborg", og innifalið í þeim pakka er flug, gisting í tvær nætur á annaðhvort Hótel Esju eða Hótel Loftleiðum. Einnig er innifalið í pakkanum skemmti- dagskráin Rokkað á himnum sem sýnd er á Hótel íslandi, ásamt þriggja rétta máltíð. Þessi sýning er byggð upp á gullöld ameríska rokksins, eða árunum 1954-64. Landsfrægir söngvarar syngja 70 lög úr gamla glymskrattanum, en inn á milli er fléttað sögunni um Gullna hliðið og sálina hans Jóns sem rokkar ofar skýjum. Hljómsveitin Stjórnin spilar undir og tólf dansarar halda uppi fjörinu. Höfundar þessarar sýningar eru Björn G. Björns- son, Björgvin Halldórsson og Helena Jónsdóttir. Ef gist er á Hótel Esju er boð- ið upp á frían aðgang að Laug- ardalslauginni, frían aðgang að Skálafelli, 10% afslátt að veit- Islensk gleðiglenna hjá Ladda og Ómari á Sögu. Borgarleikhúsið sýnir Fló á skinni VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.