Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 63
FRYSTUR MEÐ KÖFNUNAREFNI Þessi humar var frystur með fljótandi köfnunarefni. Köfnunarefnið, sem er -196° C í fljótandi formi, var látið leika um humarinn. Frystingin átti sér stað við -70° C. Það tekur innan við klukkustund að frysta 450 kíló af humri á þennan hátt. Við svo snögga frystingu springa frumuveggirnir ekki eins og gerist við hefðbundna frystingu. Af þeim sökum lítur humarinn út eins og nýveiddur eftirfrystinguna og helst þannig eftir að hann hefur verið þíddur. Humarinn tapar minni vökva við frystingu með fijótandi köfnunarefni og heldur betur þyngd sinni, útliti og bragðgæðum. Allt þetta skiptir höfuðmáli þegar verið er að selja matvæli. Mun minni stofnkostnaður er við tæki til frystingar með köfnunarefni, en við tæki til hefðbundinnar frystingar. Tækjabúnaðurinn, hvort sem er færibönd eða skápar, er léttur og meðfærilegur og auðfluttur milli staða þar sem frysting fer fram. Allt þetta gerir frystingu með fljótandi köfnunarefni að áhugaverðum kosti fyrir þá sem framleiða verðmæt matvæli. ISAGA hf. Breiðhöfða 11, 124 Reykjavík, s. 672420, fax: 673997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.