Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 25
HAKONI AÐALSTEINSSYNI Nú varð að taka á öllu sem eftir var óðara losna við hraunið og glóðirnar á Heklu var smuga sem gott var að grípa til og guðhræddir prestar á landinu sunnantil. Þeir líta á eldgos sem réttláta refsingu og raunirnar hefnd vegna forhertrar samvisku göfugt að upplifa hungur og harðræði og hollt mörgum þrjótnum að deyja úr volæði. Já þarna var sveit fyrir elda og eimyrju eiðandi násprota, harðinda valkyrju. Nú skyldi hamast og leikið að lestinum og laumast í burtu frá norðlenska prestinum. Svo opnaðist Hekla og magnaðist mökkurinn myrkvaði sveitirnar biksvartur kökkurinn hraunstraumar byltust á heiðinni grundinni helvíti bjargað á elleftu stundinni. Hvaö viltu mér núna vindur? Þú gnauöar í hverri gátt þú grætur og stynur lágt. Ertu aö segja mér sögu frá sjónum um vetrarnátt, er brimið skellur á skerjum, skipið í öldunum velkist sem rísa mót himni hátt? Svelgja sjávardrótt um svarta nótt. Hvað viltu mér núna vindur? þú ert svo kelinn og kátur, kveikir í brjóstinu hlátur, víst er vorið í nánd. Frá bryggjunni siglir bátur og bráðum hlýnar í lofti með suðlægum sólarvindi. Urtan leitar í látur. Veturinn færist fjær. Það er fegurra í dag en í gær. Hvað viltu mér núna vindur? Þú bárur á brjóst þitt tekur, bátana friðlaus skekur við sindrandi sólarlag. Farmannsins forvitni vekur. Byrinn til beggja handa býður til ókunnra landa. Hikið úr brjóstum hrekur og hvíslar í eyra mér: Farðu og flýttu þér. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.