Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 28
FORMANNARADSTEFNA Sigurjón Valdimarsson skrifaði F F Formannaráðstefna FFSÍ var haldin á ísafirði um miðjan nóv- ember s.l. Formannaráðstefn- ur sambandsins eru haldnar annað hvert ár, eins og kunn- ugt er, það árið sem þing er ekki haldið. Þing sambandsins hafa öll verið haldin í Reykjavík, en síðustu þrjár formannaráð- stefnur hafa verið haldnar utan Reykjavíkur; fyrirfjórum árum á Akureyri, fyrir tveim árum í Keflavík og nú á ísafirði. fundartíma fyrri ráðstefnudags- ins, og endaði með að tilboðinu var hafnað, eins og fréttamiðlar höfðu mjög á oddinum á þeim tíma. Þátttaka var almenn í um- ræðum um hin ýmsu mál, sem fyrir fundinum lágu, og ákveðin skoðanaskipti um sum þeirra. Samþykktir ráðstefnunnar segja annars mesta sögu um störf fundarins og fara nokkrar þær helstu hér á eftir: skipum og bátum. En betur má ef duga skal. Þess vegna itrekar FFSÍ fyrri samþykktir sínar um að lögskipa beri neyð- arsendibaujur um borð í öll ís- lensk skip. .... skorar á samgöngu- og ut- anríkisráðherra að fara þess á leit við stjórnir nágrannaríkja, að skipulögð verði björgunar- og öryggissvæði, sem nái yfir hafsvæðið umhverfis fslands og viðkomandi ríkja. í þessum efnum er æskilegt að skipu- leggja fjögur svæði umhverfis fsland. Á hverju svæði skal vera staðsett fullkomin björg- unarþyrla. Ýms mál lágu fyrir ráðstefn- unni á ísafirði, en lang veiga- mest þeirra var að taka afstöðu til tilboðs sem þá var nýkomið fram frá LÍÚ í kjaradeilu, sem þá stóð sem hæst. Umræðan um tilboðið tók lungann úr Formannaráðstefna FFSÍ1990 .... fagnar framkomnum tillög- um að frumkvæði samgöngu- ráðuneytisins um reglugerð, sem heimilar innflutning og uppsetningu neyðarsendi- bauja á senditíðni 406 MHz í Greinargerd: Halldór Ásgríms- son sjávarútvegsráðherra seg- ir í viðtali við Sjómannablaðið Víking 1. tbl. 1990, eftirfarandi: „Við þau skilyrði sem nú eru að skapast í heiminum og með auknu samstarfi milli þjóða, hefur mér sýnst að það væri möguleiki að koma á víðtækara samstarfi á sviði björgunarmála á N-Atlants- hafi“. Þessum orðum ráðherra ber að fylgja eftir og allir möguleikar á víðtækari samvinnu við ná- grannaþjóðir í björgunarmálum sjómanna verði kannaðirtil hlít- ar. .... beinir því til samgönguráð- herra að starfshættir Rann- sóknarnefndar sjóslysa verði endurskoðaðir. Þessi endur- skoðun miðist við að nefndin fái sama sess og starfi eins og Rannsóknarnefnd flugslysa og verði skipuð f ulltrúum sem hafa bæði þekkingu og áhuga á þessum málum. .... beinir því til skipstjórnar- manna, að viröa þá lagalegu skyldu að tilkynna til lögreglu, slys og óhöpp, sem verða um borð í skipum. 28 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.