Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 32
Hilmar Snorrason skipstjóri 32 VÍKINGUR Utan up licimi Það var glaða sólskin og 35 stiga hiti þegar ég lagði af stað frá hóteli mínu í Limassol á Kýpur snemma morguns, í fyrrasumar, og hélt áleiðis til þjálfunar- skóla þýska útgerð- arfyrirtækisins Han- seatic. Ég haföi lesið grein í ensku blaði um þennan skóla og þegar ég var kominn í sólina suður á Kýpur ákvað ég að reyna að fá að skoða hann. Ég hafði símasamband við skóla- stjórann Capt. Uwe E. Zellmer, sem kvað mig velkominn og mæltum við okkur mót í skólan- um. Þjálfunarskólinn er á af- girtu svæði við gömlu höfnina í Limassol og hefur hann til um- ráða um þriggja hektara svæði með um 200 metra langri strandlengju. Þegar þangað kom var okkur, mér og fjöl- skyldu minni, þoðiðtil skrifstofu Zellmers sem tók þar höfðing- lega á móti okkur. Ég fékk þá tilfinningu að ég væri kominn inn í litla herstöð líkt og sjá má í kvikmyndum Hollywood manna. Uwe Zellmer er einstaklega viðkunnanlegur maður og hafði gaman af að segja frá skólan- umsem hann hefurstjórnaðfrá upþhafi og á sýnilega hug hans allan. Hann hóf afskipti af þjálf- un skipshafna frá Asíu og Evrópu árið 1976 en hafði áður verið yfirmaður á þýskum kaupskipum og síðustu fimm árin til sjós sem skipstjóri, með- al annars á 500 þúsund tonna olíuskipi. Aðdragandi að stofnun skól- ans var sá að Hanseatic taldi Asíu-sjómenn sem komu til starfa á skipum félagsins ekki vera nægjanlega vel þjálfaða til starfa sinna og að með slíkum skóla mætti einnig setja ákveð- inn staðal á áhafnir skipafé- lagsins. Aðspurður taldi Zellm- er sjómenn frá Filippseyjum ekki vera eins hæfa sjómenn og Evrópubúa og því væri mikil þörf fyrir skólann. Hanseatic hafði í fyrstu hug á að hafa skól- ann í Þýskalandi en ekki fékkst stuðningur frá stjórnvöldum til þess. Ríkisstjórn Kýpur var hinsvegar tilbúin að láta land af hendi og veitti þeim stuðning við hugmyndina. Skólinn var formlega stofnaður árið 1982 en það var svo í apríl 1984 sem kennsla hófst. Síðan hafa yfir 800 nemendur útskrifast, sem flestir fara til starfa á skipum undir útgerðarstjórn Hanseat- ic, en einnig hefur skólinn í seinni tíð þjálfað áhafnir ann- arra skipafélaga auk sjómanna frá Kýpur. Hanseatic tryggir síðan nemendum fimm ára ráðningarsamning. Hanseatic Shipping Comp- any Ldt. var stofnað árið 1972 til að annast útgerðarstjórnun og um síðustu áramót voru 164 skip, samtals um 2,9 milljón burðartonn að stærð, meö DAGSTUND ÁKÝPUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.