Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 55
Höfum ávallt fyrirtíggjandi rekstrarvörur og veiðarfæri fyrir fiskiskipafíotann. TIL TOGVEIÐA: Vírar, hlerar, bobbingar, keðjur,flot, lásar, klafar, trollnet, tóg, línur o.fl. TIL NETAVEIÐA: Þorskanet (japönsk og portúgölsk), teinar, fœraefni, belgir, flothringir, bambus, plaststangir, flögg, vimplar o.fl. TIL LÍNUVEIÐA: Uppsett lína, línuefr önglar og taumar, ábót, belgir, bambus, flögg, línubalar o.fl. Leitið nánarí uppíýsinga. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA S^fH ‘Sjávaraf uröadeild # «. Lmi.« * Umbúöir og veiðariæri \ppl\Stnga • SjávarafUrðadeild Sambandshúsið' Reykjavík • Sfmi 698100 • Telex 2023 "-----—______Vöruafgreiðslan Holtabakka • Símar 681050 og 84667 áður en þriggja daga skeggið komst í tísku. Eftir tvær vikur hafði verulega tognað úr alskegginu og kláðinn var horfinn. Það fréttist seinna hvað stúlk- urnar í móttökunni sögðu þessa fyrstu morgna: Ætli hann sé farinn að drekka? Kannski er konan farin frá honum? Svo hélt skegg okkar víkinganna áfram að vaxa og þar sem við hittumst á hverju kvöldi í Nauthólsvíkinni var glatt á hjalla og menn báru saman skeggvöxt og reynslu af skeggsöfn- un, allir nema Sigurður A. sem hafði bæði reynsl- una og skeggið fyrir. Eftir endalaust ráp og símtöl Nú vorum við komnir til New York og undirbún- ingurinn átti að verða auðveldur. Nokkrar reynsl- usiglingar um Hudson ána og endanlegur frá- gangur skipsins. En hér fór öðruvísi en ætlað var. Þegar skipið var sjósett fyrir utan New York brotn- aði stýrið. Nú var úr vöndu að ráða. Við leituðum til yfirstjórnar Op-Sail, eða yfirstjórnar siglingar- innar, og báðum þá að vísa okkur á einhvern sem gæti gert við skemmdirnar. Stýrið var úr timbri, vel viðað og nokkuð þungt. Eftir endalaust ráp og símtöl í heilan dag - án þess að nokkuð miðaði — hafði syrt svo í álinn að okkur þótti sem við yrðum af þátttöku í siglingunni. Öll okkar fyrirhöfn unnin fyrir gýg og kostnaður sem lagt hafði verið í á glæ kastað. Við vorum heldur niðurdregnir, félagarnir af „Leifi Eiríkssyni'1, þar sem við stóðum á bryggj- unni við Hudson ána og ræddum framhaldið. Þrautalendingin var að hringja í John Loughery og spyrja hann ráða. Hvort viðgerðamenn Loft- leiða á Kennedy flugvelli gætu hjálpað? John brást ekki frekar en fyrri daginn. Eftir klukkustund var Jóhann Mosdal kominn niður á Pear 42 með sendibíl og stýrið bilaða var drifið í hann. Viggó Maack hafði ásamt áhöfninni búið til líkan af því sem vantaði og til farar með Jóhanni Mosdal völdust þrír: Viggó, Kjartan Mogensen og undirrit- aður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.