Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 64
Björgvin Þór Jóhannsson 64 VÍKINGUR NXJUNOAR Leysir ammoníak freon kælimiðlana af hólmi í meðalstórum kælikerfum? Umræöan um skaöleg um- hverfisáhrif freon kælimiöla heldur áfram fullum fetum og nú er Ijóst aö algengustu kæli- miölarnir í meðalstórum kæli- kerfum (R12 og R502) veröa bannvara áöur en langt um líö- ur. Þaö er því ekki óeðlilegt aö menn velti vöngum yfir hvaö muni taka viö og reyni aö gera sér grein fyrir hvert stefnir. í þessari umræöu hefurýmis efni borið á góma sem hugsan- legir arftakar freons en sum þeirra eru enn á tilraunastigi og eiga langt í land meö aö að- gengi þeirra og verö teljist álit- leg fyrir markaöinn og hefur því sjónum veriö beint í æ ríkari mæli aö hinum gamalkunna og þrautreynda kælimiðli ammon- íaki(NH3). Fyrstu kælikerfin sem unnu meö vélrænni kælingu hér á landi notuðust við kolsýru (Co2) en gallinn við þennan kælimiöil er aö þaö þarf mjög háan þrýsting til aö þétta hann viö venjulegan umhverfishita. Ammoníak kom snemma til sögunnar hér á landi og í dag er þaö ráöandi kælimiðill í öllum stórum kælikerfum sem starfa á landi. Stór kælikerfi um borð í skipum (t.d. frystitogurum) not- ast viö freon kælimiöla og þá oft R22 en nokkur óvissa ríkir um þann kælimiðil og þá hvort hann verður flokkaöur sem hluti af vandamálinu eða sem hluti af mögulegri lausn þar sem hann er ekki eins slæmur gagnvart ósoneyöingu og flest önnur freon efni. Þeir staölar sem hingað til hafa fjallaö um ammoníak sem kælimiöil setja mun strangari kröfur varöandi hönnun, próf- anir og rekstur slíkra kerfa miö- aö við kerfi sem nota freon. Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst öryggisatriði þar sem ammoníak er eitrað, og sprengihæft innan vissra marka. Hinsvegar gerir amm- oníak mjög vel vart við sig vegna hinnar sterku lyktar sem kemur strax fram viö blöndun sem er langt undir hættumörk- um. Sú langa reynsla sem fengist hefur af notkun ammon- íaks, í stórum kerfum, hér á landi sýnir aö hér er um hag- stæöan kælimiðil aö ræða sem er öruggur sé settum reglum fylgt en hér hafa líka oröiö al- varleg slys og tjón af völdum ammoníaks sem rekja má til ófullkominnar hönnunar, ófull- nægjandi eftirlits eöa kunnáttu- leysis. Ennfremur hefur sá eig- inleiki ammoníaks að tæra eir, og allar efnablöndur sem inni- halda eir, þrengt notkunarsvið þessa kælimiðils þegar um er aö ræöa lítil og meðalstór kerfi. Ammoníak hefur þó þann kost fram yfir freon aö varmayfir- færslan frá kælimiðli yfir í vegg varmaskiptisins er mjög há (hátt alfa-gildi) sem þýöir aö hægt er að nota minni varma- skiptafleti miðað við sömu varmayfirfærslu. Meö hliðsjón af þeim atriöum sem hér hafa verið talin upp virðist sú skoöun nú vera ríkj- andi aö hentugast sé aö útbúa meðalstór kælikerfi sem nota ammoníak með svokallaöri óbeinni kælingu, þ.e. aö pækill sé notaður sem annar kælimiö- ill viö varmaflutninginn frá vör- unni aö eiminum og jafnvel einnig við varmaflutninginn frá eimsvala til umhverfis. Á þenn- an hátt fæst samþjappað kæli- kerfi meö lítilli kælimiöilsfyll- ingu. Einnig er lögö á það áhersla að ammoníakkerfinu sé komiö fyrir í sérstökum vel loftræstum vélasal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.