Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 67
nyjuiiGAR TÆKNI með ásþétti en venjulegar her- metískar og semíhermitískar þjöppur er ekki hægt aö nota fyrir ammoníak vegna eirvind- inganna í sátri rafmótorsins. Sérbyggöar ammoníaksþjöpp- ur hafa verið framleiddar allt niöur í fræöilega rúmtaks- streymið 7m3/h. Sé þörf á lágu hitastigi í eiminum, t.d. -40°C er tilsvarandi mettunarþrýstingur 0,72 bar abs. og er því hætta á aö loft geti þrengt sér inn á kerf- iö, aðallega um ásþéttiö þjöpp- unnar. Á stærri kerfum hefur þetta verið leyst þannig aö sett- ar eru upp sjálfvirkar loftskiljur og vissulega er hægt að setja upp slíkan búnaö á minni kerfi. Önnur lausn og betri er aö nota þjöppu með hjálmmótor en fjallað var um þessar þjöppur í 5-.6. tölublaði Víkingsins 1988. Mynd nr. 3 sýnir þverskurð gegnum slíka þjöppu en þar er komið fyrir gasþéttum hjálmi milli snúös og sáturs rafmót- orsins en þar meö hverfur ás- þéttið út sem mögulegur leka- staður. Svissneska fyrirtækiö „Frigopol“ hefur framleitt þess- ar þjöppur fyrir freon kælimiöla en auðvelt ætti að vera aö breyta þeim þannig aö þær gætu starfaö með ammoníaki. Þessar þjöppur eru framleiddar með fræðilega rúmtaksstreym- iö frá 3 til 39m3/h. Eimar og stilling á kælimiöils- magni í eimum í ammoníakkerfum þykir ör- uggast aö notast viö kerfi með skilhylki og voteimun, sem not- ast viö vökvahæðarstillingu í skilhylki eða vökvageymi, í staö þurreimunar þar sem hita- stýröir þenslulokar eru notaöir til aö stjórna kælimiðilsmagni í eimum. Vegna lélegs smureig- inleika ammoníaks vill hita- stýröi þenslulokinn stiröna og stilling á vökvafyllingu í eimin- um veröur ónákvæm og því hætta á aö eimirinn veröi illa nýttur eöa aö ammoníakvökvi komist aö þjöppunni. Miöaö viö freon kælimiðlana er eimunar- varmi ammoníaks mjög hár þ.e. 1387 kj/kg viö -40°C á móti 234 kj/kg fyrir R22. Vissulega er þetta mikill kostur viö amm- oníakið en veldur því aö vökvi sem kemst aö þjöppunni á erf- iðara meö aö eimast og getur því skapað stærri vandamál (svo sem vökvaslag í þjöpp- unni) og þá gjarnan meö hita- búnaði í. Menn hafa þó hallast meira aö því aö notast við vot- eimun með skilhylki því þaö skapar gott öryggi fyrir þjöpp- una og nýtir kæliflöt eimisins vel en hefur hinsvegar í för með sér meiri stofnkostnaö og meiri fyrirferð. Á mynd nr. 1 var sýnt kerfi meö voteimun og vökva- hæðarstillingu í vökvageymi eimsvalans. Hinu má þó ekki gleyma aö allur stjórnbúnaöur fyrir kælikerfi er nú í mjög örri þróun og rafeindastýrðir þenslulokar geta breytt þessu viöhorfi áöur en langt um líöur. Mynd nr. 3 Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. VÍKINGUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.