Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 78
RIFIÐ KJAFT VIÐ TOLVUNA GREIÐSLUSEÐILL 2 SMllDAURffí* ML'O GJAlOOAt.A 30.JUN.1990 , l. , -i cn r. ra = £ e (J nj -o -í w 9. -J > ^ ö S *9 2 ra cn Z 6 o UJ c I L,I C i.JÍ c c Af BOWGUN AN VEB060TA | PATTARi VEHOBftTUR / VER060TAÞATTUR TK. GHCIUMU 210,00 KOSlNAIKJII OIIAIIAHVEXIH. SAMTAIS GHEITT VEXTlR KOSTNAÐUR 210,00 BFÉl VEOMEITI GörUNH STADGH II IEUV4A Ui. ,.l, ff TlllstOOVAH MEIJ VEHI/BOTUM J BE KENNITAAA | ' | bMCF NH I • ■ II |<H HAImllW l> || UIAII.I.A.I * M SAMI»IU..HHII i. 0203682929> 0060A42+ 03< \ 300690 + 78 VÍKINGUR \f iö getum 1 því sofið ró- leg í fullri vissu þess aö tölvan, sem aldrei sefur, vakir yfir réttlæt- inu og sér um að viö verðum ekki snuðuð. Það er nú einhver munur eöa það basl sem afi og amma máttu búa við, að endur- reikna alla reikninga til að koma í veg fyrir að misvitrir kontóristar hefðu af þeim fé með þvi að reikna vitlaust. Ætli þessar fullyrðingar séu ekki alveg örugglega réttar? Nei, aldeilis ekki og aftur nei. Það er nefnilega þannig að æðsta valdið er ennþá í hönd- um manna. Það eru menn sem gefa tölvunni fyrirmæli um hvað hún á að gera og hvernig, og menn gera enn mistök. Þið skuluð gera eins og afi og amma. Þið skuluð fara yfir kröf- urnar, hvaðan sem þær koma, og fullvissa ykkur um að þær séu réttar. Ef þið eruð ekki viss, skuluð þið leita ykkur upplýs- inga hjá mönnum sem þið treystið. Látið ekki litlar, sætar og sakleysislegar telpur í af- greiðslusal segja ykkur að þetta sé örugglega rétt af því að það komi frá tölvunni og engu sé hægt að breyta sem þaðan komi. Og ef öll önnur ráð þrýtur, skuluð þið rífa kjaft við tölvuna, þangað til þið eruð viss um að engin mistök hafi verið gerð. Hér fylgir eitt lítið dæmi frá í vor: Ungur sjómaður borgaði skuldabréfið sitt í bankanum upp fyrr en um var samið og fékk kvittun þar sem stóð að hann skuldaði bankanum ekk- ert. Tölvunni voru sögð tíðind- in, en hún var á öðru máli. Hún stóð á því fastar en fótunum að pilturinn skuldaði enn tíu aura -kr. 0,10- og sendi honum kröfu. Samkvæmt kröfunni þurfti hann að borga kr. 210,oo fyrir að fá að borga tíu aurana. En það skemmtilega var að hann var aðeins rukkaður um innheimtukostnaðinn, en skuldin -kr. 0,10- stóð enn óhögguð. Þannig gat tölvan tryggt bankanum fastar mán- aðarlegar tekjur uppá kr. 210,oo, við að innheimta tíu aura skuld, nema af því að ungi maðurinn fór að rífa kjaft. Við þekkjum annað miklu al- varlegra dæmi, og höfum í höndunum gögn um það, þar sem bankatölva sendi rangan innheimtuseðil fyrir afborgun af skuldabréfi. Skekkjan lá ekki í augum uppi, en greiðandinn var gagnrýninn og gerði at- hugasemd í bankanum. Sætu stúlkurnar tvær í afgreiðslunni sögðu að þetta væri rétt gert hjá tölvunni og engin ástæða til að vera með múður. Maðurinn fór í annan banka til að fá upp- lýsingar, en fékk sama svar hjá sakleysislegu stúlkunni þar. Hann var samt ekki viss og fékk að tala við skrifstofustjórann í bankanum. Skrifstofustjórinn sá villuna og hún var síðan leið- rétt. Þessi villa hefði kostað manninn, lauslega reiknað, um kr. 500.000,oo -hálfa milljón króna- á næstu fimm árum, hefði maðurinn ekki verið vak- andi yfir eigin hag. Niðurstaðan: Rífið kjaft við tölvuna ef ykkur grunar að ástæða sé til, hún er langt frá því aö vera óbrigðul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.