Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 80
REYNSLAN AF Greinin sem hér birtist er þýdd úr Norsk Skibsförertidende * Maskin -Tidende * Styrmandsblad, 10. tbl. 1990, þar sem hún var ritstjórnargrein í sameiginlega hluta blaðsins. Töflurnar eru úr sama biaði. Skráin nær yfir 855 skip af 860 sem skráö eru undir NIS. 80 VÍKINGUR Þegar NIS (Norsk Internasjonalt Skipsregister) var komið á, sumarið 1987, var það skilyrði sett af hendi rík- isstjórnar og Stórþings að viðhaft yrði gæðaeftirlit. Þróun áhafna á NlS-skipum Norðmenn 3/88 12/88 6/89 12/89 10/90 Skipstjórar 159 333 393 517 553 Stýrimenn 204 316 353 435 472 Vélstjórar 293 477 538 685 743 Samtals 656 1.126 1.284 1.637 1.768 Hlutdeild í % 61% 44% 42% 33% 31% Útlendingar Skipstjórar 17 77 112 237 302 Stýrimenn 242 738 994 1.521 1.785 Vélstjórar 170 601 829 1.562 1.892 Samtals 429 1.416 1.935 3.320 3.979 Tölurnar sýna fjölda í áhöfnum en ekki fjölda þeirra sem hafa verið ráðnir í heildina. Sklpting yfirmanna á NlS-skipum eftir þjóðerni 1.10. ’90 Norðmenn Útlendingar Alls Skipstjórar 553 302 855 Stýrimenn 472 1.785 2.257 Vélstjórar 743 1.892 2.635 Alls 1.768 3.979 5.747 Skipstjórar Stýrimenn Vélstjórar Alls Filippseyingar 116 1.117 1.105 2.338 Indverjar 66 345 384 795 Spánverjar 15 52 51 118 Pólverjar 107 109 216 Júgóslavar 7 22 47 76 Frá öðrum löndum 98 142 196 436 Alls 302 1.785 1.892 3.979 Heimild: Skípstjórafélag Noregs. í kjölfar NIS fylgdi svokölluð einkavæðing, sem hafði í för með sér að verulegur hluti af verkefnum Skipaskoðunarinn- ar var fluttur til flokkunarfélag- anna og jafnframt féll opinbert eftirlit með skráningu skips- hafna niður. Útgerðirnar og ráðningarfyrirtæki skipshafna (sem sjaldnast eiga nokkuð skylt við gamla, góða útgerðar- starfsemi) gátu ráðið Filippsey- inga, Indverja, Pólverja, Júgós- lava og aðra útlenda sjómenn, sem menn höfðu litla yfirsýn yfir eða eftirlit með, og sent þá um borð í einhverri höfn, þar sem skipstjóri skipsins varð að taka á sig ábyrgð á lífi þeirra, lifnaðarháttum og starfshæfni. Mörgum NlS-skipanna hafa útgerðir og ráðningarfyrirtæki skammtað afar takmarkaða möguleika á viðhaldi. Staðlin- um (standardinum) hrakar eftir því sem á líður og margir hinna útiendu sjómanna voru óvanir því rekstrarformi og viðhaldi sem við eigum að venjast á norskum skipum. Norskar út- gerðir hafa í raun oft hreykt sér af dugnaði og hæfni norskra sjómanna og góðri tilfinningu þeirra fyrir viðhaldi skipanna. Reyndir norskir sjómenn, samtök þeirra og ýmsir aðrir hrópuðu varnaðarorð og höfðu hátt. En frá samtökum útgerð- armanna heyrðist ekki annað en kvartanir og klögumál und- an ótímabærum hávaða og skilningsskorti sjómannanna, sem höfðu þó þjónað útgerð- unum vel. Þeir norsku sjómenn, sem fengu að halda störfum sínum um borð og samtök þeirra, kvörtuðu undan slæmri um- gengni, lélegu viðhaldi, hrak- andi öryggi, samskiptaerfið- leikum, skorti útlendinganna á þekkingu á norskum reglum, skorti á félagslegu öryggi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.