Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 88
Friðrik Indriðason blaðamaður Birgir Andrésson teiknaði 88 VÍKINGUR ALDREI FÓR ÉG AUSTUR Þaö er ekki fyrr en síðdegis að kollur- inn kemst nokkurn veginn í lag og ég get rifjað upp fyrir mér atburði dagsins. Þá er ég búinn að lóna stefnulaust um iðandi mannkös Þorláksmessu borgarinnar um stund, orðinn mildur af einum viskípela. Það ligg- ur fyrir að ekki kemst ég austur fyrir þessi jól fremur en þau síðustu. En ég hefþó hringt ígamla settið og látið þau vita að ég erá lífi. Og beðið þau að póstsenda mér afganginn afhýrunni hingað til borgarinnar. Þetta getur verið verra. Ég á aura, barirnir eru opnir og minn hefðbundni Þorláks- messublús að hefjast. En dagurinn byrjaði skondið... Ég vakna við að ung kona er að horfa á mig. Ég hefaldrei séð hana áður, né þessa stofu sem við erum stödd í. Ég ligg afvelta í sófa sem er nokkr- um númerum of lítill fyrir minn skrokk og streng- irnir um allan líkamann bæta lítt á þá vanlíðan sem kemur þegar síðustu dreggjar langvarandi áfengisvímu eru að fjara út undan fjallháum timb- urmönnum. Konan situr í djúpum hægindastól á móti mér. Hún ergrannvaxin og dökkhærð. Hárið klippt axlastutt, andlitið fíngert með háum kinn- beinum sem Ijá því framandi útlit. í kringum stór brún augun örlar á brosviprum. „Guð hvað þú hlýtur að vera þurinur vinur," segir hún lágværri, hásri rödd. Ég reyni að reisa mig við í sófanum, tekst í annarri tilraun að setjast upp, gríp höndum um andlitið og styn þungan. Hún hlær. „Hvað er svona helvíti fyndið?" urra ég úrillur, röddin rám afrugli guð má vita hve margra sólar- hringa. „Þú ert skondinn vinur, svo ofboðslega skond- inn. í nótt var rosalegur völlur á þér, svo mikill að nágranni minn ætlaði að hringja á lögguna. Ég skil ekki afhverju ég leyfði honum ekki að gera það. “ „Bíddu aðeins, hverertþú og hvar er ég?“spyr ég og bæti við eftir smáhik: „Og hvaða dagur er í dag?“ Hún hlær aftur þessum smitandi hlátri sínum. Spyr mig hvort ég vilji kaffi. Ég þigg það. Er hún stendur upp sé ég að hún er klædd litlu öðru en næfurþunnum náttkjól sem hún sveipar betur að sér þegar hún fer fram í eldhúsið. Á meðan hún sýslar þar virði ég fyrir mér umhverfið. Stofan er fátæklega búin húsgögnum en hrein og snyrtileg. Fyrir utan sófakrílið og hægindastólinn er þar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.