Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 37
VÍKINGUR ✓ Olafur Finnbogason, skipstjóri á Sandafellinu: Þykir gott að fá eitt kar af sólkola á dag „Ég er á Herdísarvíkinni," sagði Ólafur Finn- bogason, skipstjóri á Sandafellinu, þegar Víking- urinn hafði samband við á dögunum. „Nei, það er ekki mokfiskerí nú eins og í gamla daga. Við erurn búnir að fá eitthvað um fjögur tonn, aðallega sólkola, en það er gott verð á honum. En aetli við sendum hann ekki út því þar fáum við 360 krónur fyrir hann.“ Þannig að afkoman er sæmileg meðan þið fáið sólkolann og getið selt hann út á þessu verði? „Já, ég myndi segja það. Það er enginn kvóti á sólkolanum en hann er mjög sjaldgæfur og fæst á fáum stöðum og í litlu magni og það þykir ágætt að fá eitt kar yfir daginn. Við erum komnir með fimm kör frá því í gær. Það er misjafnt hve lengi við erum úti, oft í tvo daga eða fleiri, en stundum löndum við daglega, það fer eftir því hvar við erum.“ „Það er enginn kvóti á sólkolanum en hann er mjög sjaldgæfur og fæst á fáum stöðum og í litlu magni og það þykir ágætt að fá eitt kar yfir daginn, “ sagði Olafur Finnbogason, skipstjóri á Sandafelli, þegar Víkingurinn hringdi í hann einn góðviðrisdaginn í maí. Alhliða uppsetning og viðgerðir á flestum tegundum veiðarfæra. Nótastöðin Oddi hf. Norðurtanga 1, 600 Akureyri Símar:96-24466 og 96-23922 37

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.