Alþýðublaðið - 25.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 25.11.1922, Page 1
Geflð *t mM Alþýðnfloklai 1922 L’ugardaginn 2$. november 273. tölublað Óreiðan í Islandsbanka t Mbl. 21. þ. m. er þýdd grein dr .Finaastidende* frá 1. nóv„ þar setn lætt er um fjírhagsástand ið í Danmörku, og er í þeirri grein bent á ýmislegt, secn Islendlngar þyrítu að taka tll eftlrbreytai. D nir voru þá nýbúair að taka hörðum höndum á ólaginu I itærsta banka þeirra, Landmand.bankaa* um, og böfðukoroið feitu og reiðu á íjirmál hanx og stjórn. I greininni 1 er bent á meimemdlr þær, sem undanfarið hs.fi þjikað Ijármálalifínu og er komist svo að o>ði, að „eitt af aðalmiitökum undanfarinna ára sé það, hve ófulioæiijandi eftirlit stjórnir og bankaráð hafi haft með þeirn fyrirtækjum, sem þau áttu að hafa umijón rncð. enda þótt Saunin fyrlr starfið hafi veiið ákveð in miklu hærri en átt hefði að vera", og tii að bæta úr þesiu bendir b'sðið i, að i þeirra stað ættu að „koma eftirlitinefndir, seai lauuaðar væru i tamræmi við þá vinnu, sem þær leysa af hendi". Við tslendingar höfum nú feng ið smjörþefiau af hinu sama. T. d. höfum við átt í orði kveðnu að hafa öll yfi rsð yfir l.landi banka Meiri hluti „bankaráðsins“ bafa verið trúnaðarmenn þingiini, menn „með mörgum prýðandi nöfnum" og nafnbótum, og ,híum ágóðahluta'. Ea þetta hefir ekici bj 4Ipað okkur frekar en Dönum, ólag ð í íslandsbanka hefir að því er virðiat aukist þvf meira ssm ágóðahluti nir hafa orðið hærii. Óg framkvæmdarstjórar bankans, sem sum ár munu hafa haft um það bil tfföld ráðherralaun, virðast ekki hafa verlð starfi sínu vtxnir. 1 ■ Það vandræðaáitand, sem fjarmál bankam eru komiu í, eru þess órækt vltnl Nú hefir þar að auki komið upp stórfeld óreiða í innri stjórn bankani; vantað f sjóð að sögn 120 þús krónur. Og þó að saú sé búið a8 greiða bankanum þetta fé, þí breytir það engu. Óitjórnln hefir átt sér stað lika innan bankans, og órelðan er talin margra ára gömul. Nú er það auðvitað engum áhugamál, þó farið væri að leggja dóm eftir hegningarlögunum á gerðir þess manns eða þelrra, sem órciðan er beinlfnis kcnd En þess vcrður að krefjast af bankatáði og rfkisstjórn, að þelr menn, sem farlð hafa með stjórn bankans undanfarlð og áttu að hafa fulia stjóm á ytri og innri starfsemi hms, verði ekki lengur látnir hafa á hendi stjórn á btnkanum. Þ*ð vlil lika avo vel til, að rikisstjórn in hefir f lögum frá Alþingi skyldu tll þess að skfpa 2 af 3 binkastjór Um lalandibanka, meðan landið á fé bjá bankanum og bann fer með seðia útgáfuna. Nó er að vfsu fullyrt, að rfkls- sijórinn muni hugsa sér einhverja breytingu á stjórn tilandsbanka frá næstu áramótum. En jafnframt er hltt llka fullyrt, að forsætis ráðhsrraon, sem er formaður banka- ráða tilandabanka sé tilleiðanlegur lil þess, að greiða danska banka- stjóranum, sem frá eigi að fara, 100 þús kr. i skaðabcetur fyiir þ«ð að leggja niður starfið Þessi danski bankaatjóri hefir haft sðstu atjórn bankans undanfarið, og á hans hetðum hlýtur þvl að leuda bróðnrparturinn af ábyrgðinni á óitjórninni ( íalandsbanka. Qg nú eftlr hina nýju órelðu inn- an banbana væri slikt alveg.ófor- svaranlegt, Berum saman, hvað Danir gera út af óreiðunni f Landmandsbsnkanum. Agóðahluti bankaráðimannanna er aftur af þeim teklnn. Bankastjórinn er láfc- inn afheoda elgnir línar upp i tfsp bankans. En hér er talað um að verð- launa hina fráfaraudi banka- itjórn t Ættum vlð ekki heldur að „de- pendera" af Dánum f þetsu máli? SanmerkurjréUIr. (Uf tllkynningum danska sendi- herrans.) A anka-aðalfundi hluthafa i Stelnoliuhlutafélaginu danska i Kaupmannahöfn var samþykt uppí- ctunga frá stjóminni um það, að bækka hlutaféð úr 6800 þúc. kr. upp I 13600 þús. kr„ er skift aé í 5000 kr. hlutabréf, og hafi nú- verandi hluthafar forkaupsrétt. Haraldur Sigurðsson hefir nýlega haidið hljómleik f Kaupmannahöfn að viðstöddnm fjölda áheyrenda og hlottð mikta aðdáun þeirra og lof ( blöðunum. Sfra Þórður Tómasion f Hors- ens hefir ritað greinaröð ( „Natlonal- tidende" um kirkjulif f Reykjavlk og gsgnkvæm áhrif dansks og fslenzks safmðarllfs Úiflntnlngur danikra landbún- aðarnefnda nam vlkuna, sem lauk 17 nóvember, 2 millj kg. afsmjöri, 13 4 millj eggja og 1,9 mlllj. kg. af svfnakjöti. Atvinnuleyiisskýrslu nar f Dan- mörku vikuna, sem lauk 17. nóv., sýnir fjölgun um 1543 upp f 38447. , 10% skatturinn á tekjor kaffi og veitingahúss, sem lagður var á ( vor, befir ársfjórðunginn júlf til september numið 5303369 kr. Staka. Sang ( hljóði svlta og blóð sér til hróðurs, dóainn, stolinn gróða gaf f sjóð, ginti þjóðarflónin. S. Bergmann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.