Alþýðublaðið - 25.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1922, Blaðsíða 2
AL»ffÐOðláfiífi Tvær rœður, «ftir síra Ólaf Ótafssm, frfkirkju prest, eru cýlega komnar' út i dálitlu bókarformi. Það er skiln- aðarræða, er hann kvaddi söfnuð inn f RtyVjivlk, og innsetningar- rseða, er bann setti eitiimann sinn 4 embætti. I. Þegar flett er við fyrsta blaði kversins, blasir við mynd af preit inum. * n Séra Ólafur Ölafsson er hár írá velli v.xino, gildar og gervi- legur. Ennið er mikið, hátt og hvelfr. En farnar að sji»t þar lúnir þær, sem reynslan gefar. Augun eru hvöis og rannsakandi. Angnabrúnir þykkar og fram- vaxaar, Því er hann nokkuð „þung ur undir brún", sem kallað er. Niðurandlitíð er þó, fy/ir sitt íeyti, nokkuð minna. Á myndinni er þó munrinn vart eins verulegur sem hann vhðist þegar horft er gegn manninum þar sem hann leggur fetin í fangi dagsins. Ea — uð þar sé „mikil persóna" á ferðinni, «r jákt-æð sögn fejá seggjum öll- um. Frá íyiri árum muna menn eftir prestinum með sítt og þykt al- skegg. Klofn&ði það frá hökunni og lék í brúskum tveim nær bejtii stsð. Þótti það fara honum öllu betur en vararskeggið og höku topparinn nú. Enginn kemst undan þvf, f hvaða stöðu sem hann er, að eitt og annað sé um hann rabbað. Og má séra Olafur þvi ekki ætl- ast til, að hann sé þar tekinn undan. Snmir hafa sagt um hann, að efasamt væri, að hið .mikla" f svip hans bentl á nokkuð mikil- hæft f honum sem preiti. Seg)a að hann komi sér íyrir sjónir aem tígulegur valdsmaðar. Aðrir eru þessu andvígir og þykkjast við. Við sliku er ekkett að segja, Það er eins og „gerist og gengur" f þessum heimi Sumum hefir því virzt efasamt, að séra Ólafur h&fi valið rétta götu, er hann atefndi inn f hið glæsta musteii guðfræðinnar. — Bækur þær, sem hann hefír ritað og út hafa veiið gefnar, hafa allar hlotið alment lof. En aftur á móti Jtefir víðsýnið eða flugtökin virzt Ódýrustu og beztu olíurnar eru: H/vítasunna. BÆjölnir. Oasolia. 'T . Benzln, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. BlðjiO œtfð nm olíu á stáltunnam, sem er hroin- nst, aflmest og rýrnar ekki rlð geymslana. f Landsverzlunin. leikfélaa R*ylcf«víkui»- Agústa piltagull. Leikið sunnud, 26. þ. m, kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 f. h. minni f stólræðunum, svona yfii- leitt. Móti óvættum þ;ioi, sem séra Olafur facfir orðið var við á sviði góðs slðferðit, befk hsnn ávalt gengið ódeigur með „bmgðn um bæsing" vandlætisins. Ræður þess efnis hafa sumum þótt láta bonura bezt — f stólnum. (Frh.) Jón Jimsson írá Hvoli. Skritið t&mstaniastarj. Lögreglan í París hefir nýlega hzndsamað glæpamannaflokk, sem Iengi hafði leikið þar listir sínar: innbrot, þjófnaður og árásir á ein- ataka menn é strætum. Og á hverjum stað, þar sem hann hafði vetið að veiki, sklldi hann eftir lftið nafnspjald, sem á var letrað: .Nafnleysingjarnirfimm". Enkvöld eitt, er lögregluþjónn var ú heim- leið ór leikhúsi, réðit á hann grannur maður dökkklæddur, með siðhött á höfði, og bar vasaklút með klórófotmi f að vitum hans, en aðrir réðust aftan að honum. Tókst honum þó &ð lösa sig og hrðpa i bjálp, og komu brátt nokkrir starfsbræður hans á vett vang. Handsömuðu þeir 3 af þorþ- urunnm, ea a komust undan. Þeg- ar á lögregluttöðina kom og fsrlð var að stnuga glæpamennina nán- ar, kom þsö í Ijós, öllam ti! undr- unar, að það voru ungar og frlðar heldrimannadætur. Uiðu þær að segja tll hinna tveggja og vora þær teknar höndum á heimilum sinum samstundis. Fanst mikið þýfi f vötzlum þeirra allra. Hug- myndina tii þessa fyrirtækis hvéð- aat þær hafa fengið f kvikmynda- húsum, er þær hafi horft á glæpa- myndir. Iln lagtu sg n$m. Ooðspekifélagið. „Eðlisfræðl og dul p..ki" ámorgun (sunnudigj kl il/a sfðd. stundvislega. Silfarbrúðkanp eiga f dag hjónin Sigurður Gfiílasoa steins- smiiSur og Kristfn Jónsdóttir óð- insgötu 23. Bragi. Æfing á morgun kl. io»/s f Alþýðuhúsinu. Árshátíðarskemtnn Sjómannt' félagsins í gærkveldi fór hið bezta fram, eins og )afnáa er um skemt- anir verkalýðsfélaganna feér f bæn- nm. Var auðséð á öiiu, að forgöngu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.