Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Síða 61
síðan í land. Hér er ég sannfærður um að
heildarskipulag vantar, þannig að menn
þurfi ekki bráðnauðsynlega að standast
það að skila fullum afköstum strax í
fyrstu sjóferð eins og þrælvanir menn
eftir margra ára starf. Það er líka ósann-
gjarnt að hinir vönu séu hlutfallslega á
lægra kaupi og hlut miðað við nýliðann,
sem samkvæmt samningum í dag skal fá
fullan hlut.
Þrátt fyrir að svört skýrsla hafi verið
skrifuð árið 1975 um að varast bæri of-
veiði á þorski og fjárfestingar í sjávarút-
vegi, þá kom ekki til verulegra hafta eða
takmarkana á þorskveiðum fyrr en 1984
með lagasetningu frá Alþingi, eins og
fyrr er getið.
Um svipað leyti, eða 21.-22. septem-
ber 1984, er efnt til ráðstefnu um ör-
yggismál sjómanna. í ráðstefnugögnum
Tæringarvarnarefni fyrir dieselvélar
COOL TREAT 651
Gegn gróður-, skel- og ryðmyndun
C - TREAT6
Fyrir ferskvatnstanka
COOL TREAT 237
Hreinsum EIMARA, FORHITARA og KÆLA
KEMHYDRO SALAN
SNORRABRAUT 87, 105 REYKJAVÍK, SÍMI: 551 2521 FAX: 551 2075
KstUhjarl
SPARISJÓÐSINS
Öryggi í stað áhættu
SPARISJOÐURINN
SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA
■ ■■■■■
-þar sem þú hefur forgang.
VÍKINGUR
61