Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 41
Síðan hefur hann verið í endurhæfingu og náð miklum bata. Reyndar er hvorki hægt að sjá né heyra á honum í dag að hann hafi verið við dauðans dyr fyrir nokkrum mánuðum. 1 upphafi vissi enginn hversu miklum bata hann gæti náð en fjölskyldunni þykir ganga kraftaverki næst að hann skuli hafa náð fullu valdi á máli og hreyfingum. Ég vissi ekki hvar ég átti heima né hvaða tegund bíllinn minn var. Læknarnir segja að það taki alveg tvö ár að ná sér á strik þegar kemur svona skarð í heilann. Svo er mjög misjafnt hvað menn tapa miklu og ná ekki aftur, en þetta er allt að koma. Ég þurfti að læra að tala upp á nýtt því ég gat ekki komið upp orði. Sem dæmi má nefna að ég sótti dótturson minn á barnaheimilið og þegar ég kom þangað var mér ómögulegt að muna nafnið á honum. Það var eiginlega sjálfhætt í vinnunni og mér finnst bara gott að vera hættur og búinn að selja minn hlut í fyrirtæk- inu. Enda búinn að gera nóg. Ég lifði góða tíma í fiskveiðunum, alltaf nóg að hafa og uppgangur í þjóðfélaginu fylgdi í kjölfarið. Núna er þessi tími búinn og við þessir gömlu teljum okkur heppna að hafa verið hættir þegar kvótinn kom,“ segir Hans Ragnar Sigurjónsson, fyrrverandi togaraskipstjóri. ■ Sjómannablaðið Víkingur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.