Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 59
að byggingarstarfsemi undanskilinni, er ó- hætt að segja að fjórða til fimmta hvert starf sé í iðngreinum sem tengjast sjávarútvegi. Við erum að tala um u.þ.b. þrjú þúsund störf, en þetta hlutfall hefur dregist saman á undanförnum áratug. Astæðan er í fyrsta lagi sá augljósi samdráttur sem orðið hefur í skipasmíðaiðnaði. Nýsmíði skipa hefur lagst af hér á landi, hún fluttist mest til Noregs þar sem þessi iðnaður var niðurgreiddur um 11 prósent um langt árabil. Einnig fluttist við- gerðavinna vegna stærri verkefna til annarra landa þar sem launakostnaður og fram- leiðlsukostnaður almennt hefur verið lægri. Það spilaði líka inn í að skipasmíðastöðvarn- ar hér voru of margar og vanmáttugar til að takast á við stærri verkefni. I öðru lagi má benda á sveiflurnar í efnahagslífinu hér á landi, breytingar á raungenginu á síðasta ára- tug voru alltof snarpar. Eitt árið voru vinnu- skilyrði góð en annað árið var efnahagsum- hverfið óviðunandi fyrir stöðvarnar. Þetta fór illa með mörg innlend fyrirtæki. Fylgnin á milli gengis sjávarútvegs og iðngreina sem tengjast honum er mjög mikil.“ Er hin umtalaða uppsveifla í sjávarútvegin- um undanfarin tvö ár merkjanleg í starfiemi og afkomu fyrirtœkja í iSnaði tengdum sjávarút- vegi í dag? „Eg held að segja megi að vöxtur hjá þess- um fyrirtækjum sé mjög merkjanlegur. Sér- staklega er vöxturinn merkjanlegur þegar lit- ið er til útflutnings fyrirtækjanna. Þrátt fyrir að útflutningur iðnvarnings sem tengdur er sjávarútvegi sé ekki stór í hlutfalli við heildar- útflutning landsmanna þá eru þau jákvæðu teikn á lofti að hann hefur verið vaxandi sem hlutfall af útflutningi allra iðnaðarvara. Ef við tökum t.d. tíu ára tímabil frá 1985 til 1995 þá hefur útflutningur að raungildi meira en tvöfaldast, hann var 2,2 milljarðar árið 1995 en ekki nema rúmur milljarður 1985. Aukn- ing útflutningsverðmæta er því mikil hjá þessum litla hluta iðnaðarins og hann hefur ýmsar forsendur til að stækka enn frekar. ís- lenski heimamarkaðurinn er mjög mikilvæg- ur, hann er bæði stór og framsækinn, um- hverfi íslensks sjávarútvegs er mjög lifandi og að því leyti ætti að geta þróast hér sterkari út- flutningsiðnaður sem byggist á þeim grunni.“ Má kannski að einhverju leyti þakka lagð í íslenskum sjávarútvegi það að fyrirtaki hafa fimdið hjá sér þörf til að leita út fyrir land- steinana með framleiðslu sína, þ.e. að kreppu- ástand hér heima hafi orðið til að efla útflutn- ing? „Eg veit ekki hvort hægt er að segja að ein- hver kreppa hafi komið því til leiðar. Fyrir- tækin hafa auðvitað þær óskir hvert fyrir sig að vaxa og þegar þau hafa vaxið upp í vissa stærð á heimamarkaði þá verður ekki meira gert þar. Þá geta þau nýtt þann grunn sem þau hafa byggt hér heima til að sækja út á er- lenda markaði með sömu tækni, þar eru tækifærin fyrst og fremst. En í neyðarástandi gera menn ekki stóra hluti vegna þess að það er dýrt að hefja umsvif á nýjum mörkuðum, menn nýta sveigjanleikann og kraftinn sem skapast við góð skilyrði heima til þess.“ En megnið af þessum tíu árum sem mikil aukning hefúr orðið í útflutningi hefur verið samdráttur í sjávarútvegi og efnahagslífinu öllu? „Jújú, það ríkti stöðnun frá 1987 og til 1994 en þrátt fyrir það jókst útflutningur iðnfyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi. Það varð hins vegar mikil strúktúrbreyting í út- flutningsiðnaði á þessum tíma; hátæknivörur fengu aukið vægi en vörur byggðar á lægri tækni hafa staðið í stað.“ Ern einhverjar tölur til sem sýna innlend og erlend aðflóng til íslenskrar útgerðar? „Það er ekki til mæling á því hver innlendu og erlendu aðföngin eru til útgerðar. Það er nokkuð erfitt að leggja mat á slíkt, því þá þarf |$| Slippstöðin hf HAFNARFJARÐARHÖFN Sjómannablaðið Víkingur 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.