Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 6
Kveðja til Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands á 60 ára afmœli FFSÍ _ Á tímamótum í sögu Farmanna ogfiskimannasambands íslands er mér Ijúfi og skylt að senda FFSÍ bestu heilla- og ámaðaróskir frá mérpersónulega og Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Farmanna- ogfiskimannasambandíslands var stofhað afknýjandi nauðsyn íslenskra sjómanna tilþess að eiga sér málsvara í sókn og vöm, efla samhug og samvinnu allra sjómanna, vinna að hagsmuna— ogfiamfaramálum sjó- mannastéttarinnar, sjávarútvegi ogsiglingum íslendinga. Sérstaklega hefur FFSÍ og aðildarfélög þess látið öryggismál sjómanna til sín taka og hafa þar lyfi Grettistaki, t.d. með kröfu um lögleiðingu gúmmíbjörgunarbáta ogfleiri örygg- istœkja um borð í hvert íslenskt skip. FFSÍ hefiir komið í höfh mörgum af baráttumálum sjó- manna, sem hafa jafhframt verið hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Ekki er á neinn hallað, þó að égfullyrði aðþar ber einna hœst stuðningur FFSÍ við menntun sjómanna og byggingu Sjómannaskólans á sinni tíð. Húsið var byggtyfir menntastofnanir sjómanna, Stýri- mannaskólann í Reykjavík, Vélskólann í Reykjavík eins og Vélskóli íslands varþá nefndur en einnig var Loftskeyta- skóli og Matsveinaskóli í Sjómannaskólanum. Sjómannaskólinn var byggður í skugga mesta hildarleiks þessarar aldar, annarar beimsstyrjaldarinnar, sem geisaði af heifi um alla heimsbyggðina frá 1939 til 1945. fslenskir sjómenn tóku fullan þátt í heimsstyrjöldinni með siglingum yfir hœttusvœði Norður- Atlantshafi, jyllt kafbátum og tundurduflum. fslendingar hafa ekki reist þeim fiölmörgu sem létu lífið á vígaslóð minnismerki, en margir líta rétti- lega á hina fallegu og táknrænu byggingu, Sjómannaskól- ann, sem þakklœtisvott íslensku þjóðarinnar til sjómanna- stéttarinnar jyrir framlag sjómanna í síðari heimsstyrjöld- inni. Húsið var vígt og hornsteinn lagður meðglœsilegri og virðidegri athöjh á Sjómannadaginn hinn 4. jiíní 1944, og minnti mannfjöldinn, sem var samankominn á Rauð- arárholti, helst á mannjjölda Alþingishátíðarinnar 1930, segir í samtíma heimild. Sveinn Bjömsson ríkisstjóri ogsíðar fyrsti fiorseti lýðveld- isins, sagði i rœðu, þegar hann lagði hornstein við vígslu hússins: — Það eru, fremur öðrum, íslenskir sjómenn, sem hafa aflaðþess jjár, sem gerir ríkinu kleift að reisa þessa myndarlegu byggingu. Og enginn ágreiningur mun vera um það, að íslenzka sjómannastéttin hefir til hennar tmn- ið einnig á annan hátt. - Sjómannaskólanum var valinn staður af einstakri fram- sýni og í turni skólans er innsiglingarviti til höfuðborgar íslands og hefurþað áreiðanlega haft mikil áhrif á staðar- val, sem varþá í útjaðri Reykjavíkur. Bjarni Benediktsson, þáverandi borgarstjóri orðaði stað- setningu Sjómannaskólans þannig í rœðu á vígsludeginum árið 1944: —Honum þ.e. Sjómannaskólanum hejur verið fenginn sá byggmgarreiturþaðan sem víðsýnast er, sá stað- ur, sem hœst ber og úr fiarlægð helzt setur svip á bæinn. Meðþessu er gefið til kynna, að Reykjavík öllu öðrufrem- ur sé sjómanna bær. „ Ætið síðan hafa sæfarendur litið á þessa glæsilegu bygg- ingu ogþá skóla sem þar eru sem sitt sérstaka höjuðsetur og Sjómannaskólinn góðu heilli veriðþað tákn sem samein- aði alla er við sjóinn vinna, þrátt fyrir annars vegarýf- ingar milli hópa innan sjómannastéttarinnar ogsvo hins- vegar hagsmunaárekstra við útgerðir í kjarabaráttu sjó- manna. Farmanna- ogfiskimannasambandið hefurþví frá jyrstu tíð átt veigamiklu hlutverki aðgegna í sambandi Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.