Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 7
við Sjómannaskólann. Saga skólans ogþeirra sem þar hafa lœrt og numið er einnig hluti afsögu FFSI. ískólastjóratíð minni, síðan 1981, hefi ég œtíð fund- iðþann ómetanlega stuðning sem Farmanna- og fiskimannasamband Islands hefur veitt Stýrimanna- skólanum, beint og óbeint. Bestfann égþennan stuðningá 100 ára afhiíeli Stýrimannaskólans árið 1991, þegar firamlag Far- manna- ogfiskimannasambandsins og aðildarfélaga sambandsins gerði Stýrimannaskólanum kleift að minnastþeirra tímamóta í sógu sjómannamenntun- ar á íslandi með þeirri reisn sem skylt var.Far- manna- ogfiskimannasambandið hefur ekki aðeins haldið vöku sinni í menntunarmálum sjómanna, heldur einnig stutt við bakið á öllum framfaramál- um í sjávarútvegi og siglingum. Um þetta vitna margar ágœtar greinar í Sjómannablaðinu Víkingi, málgagni FFSÍ, um öryggis- mál, tœkninýjungar og annað sem snýr að siglingum og sjó- mennsku. Mér er t.d. ífersku minni þegar FFSl'gekk fratn fyrir skjöldu árið 1968 ogstofnaði almenningshlutafélagið Uthaftilþess að smíða og reka fullkominn verksmiðjuskuttogara tilfiskveiða í út- hafinu. Takmarkið var endurreisn togaraflotans, sem var orðinn gamall og úreltur, með nýtísku skuttogurum, sem allar fiskveiði- þjóðir við Atlantshaf höfðu þá fengið. Hugmyndin var að íslend- ingar gætu stundað fiskveiðar sem víðast um heimshöfin oghefðu þarforystu en þá voru íslendingar nœrri búnir að missa af lestinni með áratuga hefð og reynslu af togveiðum á djúpmiðum. Heilla- drjúgt hefði verið að afla íslendingum þá strax veiðireynslu og rétt- inda ájjarltegum miðum, en margarþessar hugmyndir hafa þó rast öllum til hagsœldar. Nú eins ogþá, er Farmanna ogfiskimannasamband íslands var stofhað, eru hvarvetna verkefhi til eflingar menntun sjómanna, út- vegi ogsiglingum IsLendinga. Hér má t.d. nefna endurheimt allra kaupskipa í eigu Islendinga, sem sigla undir erlendum þœgindafán- um aftur undir íslenskan fána, mannaðan íslenskum sjómönnum. Megi FFSl' verða íslenskum sjómönnum, iltvegi ogsiglingum brjóstvörn til nýrrar sóknar ogfiamfara á nœstu áratugum og nýrri öld. Það er enn í fullu gildi sem Bjarni Benediktsson, fyrrverandi borgarstjóri ogforsætisráðherra, sagði í tilvitnaðri rœðu: — Fisk- veiðar og siglingar urðu eigi aðeins grundvöllur að efhalegri hag- sældþjóðarinnar, heldur einnig afl og orkugjafi til nýrra dáða, framtaks og sjálfitrausts. — Égsendi Farmanna— ogfiskimannasambandi íslands og öllum aðildarfélögum sambandsins árnaðar- og heillaóskir í nafhi Stýri- mannaskólans í Reykjavík. Guðjón Ármann Eyjólfison skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.