Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 43
komist á sjó, “ bœtti hann viS og benti á son minn níu ára. Júlli Geira er einn aftrillukörlum Hríseyjar, sjómaður í hiíð og hár og hefur marga ölduna stigið; siglt á síldarbátum, togurum ogflestu semflotið hefur á Islandsmiðum. Þegar Geiri er ekki að daraga porskinn um borð í trilluna sína, er hann að kenna 'land- kröbbum afsunnan - eins ogokkur - að meta ogskilja undir- stöðuatvinnuveg þjóðarinnar. Þannig er Geiri búinn að kenna syni mínum allt sem hann parf að vita um siglingarprœði, dýptamœli, talstöðvar, DNG-rúll- ur oggang vélarinnar svo ég tali nú ekki um fengsœlfiskimið á Eyjarfirði. Enda er sonur minn, sem hingað til hefiir viljað verða flugstjóri, orðinn harðákveðinn að verða trillukarlpegar hann er orðinn stór. Geiri kann nefhilega betur að móta áhuga ungviðsins en flestallir með háskólaprófí uppeldis- og kennslufrœðum. Svo sigldum við á Sœunni - trillunni hans Geira - í norðurátt, vestur með Hrísey og reyndum fyrír okkur án árangurs. Hann var að blása upp köldum vindi frá norðri, pað hafði snjóað um nótt- ina í efitu tindafialla og við Geiri vorum sammála um að sum- arið vœri alltoffljótt að líða. Sonur minn nzsti vélina og stýrði í suður og austurfyrír eyju. Geiri Júlla brosti í kampinn og horfði bróðugur á handbragð sonar míns. Það var greinilegt að kennsla sumarsins hafði skilað sínu. Við köstuðum önglunum í hafið milli Hríseyjar og Grenivíkur og núfórum við að fá fisk. Geiri varð meira að segja að fara í stakkinn sinn til að verka porskinn, sem við drógum látlaust um borð. Þegar við sigldum til hafhar úrpessum hinsta veiðitúr sumars- ins, sagði Geiri mér að hann vœri búinn að kaupa nýja trillu. Þetta vœri eiginlega hans hinsti veiðitúr á Sœunni petta sumarið. Þegar sonur minn var búinn að Leggja að bryggju, stökk hann upp stigann, opnaði liíguna á krananum og lét krókarta síga nið- ur í triLluna. Geirí var greinilega búinn að kenna honum meira en ég hafði hugmynd um. Geiri festi krókana viðfiskikassann og sonur minn byrjaði dð hífa porskinn upp. Handan kranans, bak viðfiskvinnsluhúsið, er triLlunum tekið aðfiölga á vögnunum. Karlarnir eru farnir að setja bátana á land; sumrinu er að Ljúka og margir búnir með kvótann. Þegar við fegðarnir höfðum kvatt Geira Júlla ogpakkað hon- umfyrir túrinn, löbbuðum við áleiðis heim á Leið. Norðanáttin var að aukast og nú sigldi köldpoka inn með firðinum og byrgði sýn yfir til Látrastrandar. Egspurði son minn, hvort hann hlakk- aði ekki til að fara suður og byrja í skólanum. „Jaaa..ég veitpað ekki, “sagði hann heimspekilega. Ég skil hann vel. Kennararir purfa að hafa sig alla við efpeir eiga slaga upp i Geira Júlla og sumarskóla hans á porskmiðum Eyjafiarðar. ■ FAGMENNSKAIVEIÐARFÆRAGERÐ H Hjá aðildarfyrirtækjum Landssambands veiðarfæragerða starfar faglært fólk með víðtæka þekkingu og áratuga reynslu í uppsetningu og viðhaldi veiðarfæra. Aðildarfyrirtækin vinna stöðugt að framþróun veiðarfæra í nánu samstarfi við útgerðarfélög og sjómenn og beitt er nýjustu tækni sem skilar betri nýtingu og sparnaði. Viljir þú vera viss um að verkefni þín séu í höndum fagmanna skaltu leita til fyrirtækja innan Landssambands veiðarfæragerða. AÐILDARFYRIRTÆKI ) Staður Sími 472 1379 567 6200 ^S)SSA%. Vestmannaeyjar 481 1150 Netagerð Aðalsteins hf. Ólafsvík 436 1544 Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. Neskaupstaður 477 1439 Netagerð Guðmundar Sveinssonar Reykjavík 552 6599 464 1999 Hallveigarstíg 1 Pósthólf 1450 Netagerð Jóns Holbergssonar Hafnarfjörður 555 4949 Netagerð Vestfjarða hf. ísafjörður 456 5313 121 Reykjavík Netagerðin lngólfur hf. Vestmannaeyjar 481 1235 Sími 511 5555 453 5429 Fax 511 5566 431 2303 Veiðarfæragerð Hornafjarðar hf. Höfn 478 1293 § ) SAMTÖK IÐNAÐARINS Veiðarfæragerð Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar 481 1412 ABR / BR-SI SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.