Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 73
JAT/HKG1919 hausarinn er einstakur í sinni röð fyrir mar- gra hluta sakir, fyrst og fremst er hausun fisksins með allt öðrum hætti en áður hefur tíðkast. Þessi aðferð hefur leitt til þess að mun betri nýting fæst ef notuð er þessi gerð af hausara. Nýleg könnun á nýtingu sem gerð var af Útgerðarfélagi Ak- ureyringa (Ú.A.) staðfestir að flakanýting hækkar um 2-3,5 prósent á roðlausum þorsk- flökum. Þetta hefur umtalsverð áhrif á verðmæti þar sem nýt- ingaraukinn er hrein aukning við tekjur með nánast engum tilkostnaði. Á næstu dögum mun Ú.A. taka í notkun tvo hausara af þessari gerð. Hausarinn byggir á einka- leyfi höfundar vélarinnar, Jóns A. Þálmasonar svo kallaðri augnpinna stýringu. Venjulega þegar fiskur er hausaður í vél- um situr mikið af fiskholdi á hnakka fisksins og er hent með hausnum, augnpinna að- ferðin tryggir að hold situr á búk fisksins eftir hausun. Hold sem kemur af hausnum er á svo kölluðu hnakkastykki flaksins sem er dýrmætasti hluti þess og hækkar þa'r af leiðandi meðalverð afurðanna. Hausarinn hefur þann möguleika samtímis hausun að skera kinnar, fés og klumb- ur. Þessar aukaafurðir krefjast ekki aukinnar vinnu þar sem vélin gerir þetta samhliða hausuninni. ■ '------ Sjómenn og útgerðarmenn HÖLDUM HAFINU HREINU! ÍW i :i ■T !* ' i&ijiiitœn i? © GAMAMONUSTAN HF. BÆ7T UMHVíRFI ■ 8ETR! FBAMTÍÐ Sorpi má ekki henda í sjóinn, heldur á að safha því saman og koma með það að landi. Til þess að gera sjómönnum sorphirðuna auðveldari leigir Gámaþjónustan hf. út sorpgáma í mörgum stærðum og gerðum í skip og báta og sér um losun þeirra og um- hirðu þegar komið er að landi. Hafið samband við sölumenn í síma 568 8555 og fáið nánari upplýsingar. --------j GÁMAÞJÓNUSTAN HF. SÍMI: 5688555 8003 Q K GÁMAAJÓNUS'WN HF. GÁMAÞJÓNUSTAN HF. SÍMI: 5688555 SÚÐARVOGI 2, 104 REYKJAVÍK, SÍMI: 568 8555, FAX; 568 8534 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 73

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.