Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 34
Dr. Bjarki A. Brynjarsson ...frá sjónarhóli efnahagslífsins Á öðrum fundinum var dr. Bjarki A. Brynjarsson frummælandi en í panel sátu sömu menn og á fyrsta fundinum fyrir utan fulltrúa útgerðarmanna sem var Magnús Kristinsson famkvæmdastjóri Bergs-Huginn. Dr. Bjarki segir, að sem leikmanni virðist sér að skilgreina megi rétta siðferðislega hegðun sem þá hegðun sem hámarki til lengri tíma einhver tiltekin gæði, til góðs fyr- ir þjóðina í heild. „Einnig virðist mér sem hin dulda hönd Adam Smith sé að verki hér á sambærilegan hátt og í hagfræðinni, þ.e. athafnir manna til lengri tíma litið leitist við að hámarka þau gæði sem okkur eru gefin og teljast því at- hafnir sem stefna að því markmiði vera sið- ferðislega réttar. Auðvitað er ekki alltaf auð- velt á tilteknu augnabliki að vita hvaða at- hafnir eru okkur fyrir bestu og þegar litið er tilbaka í sögunni dæmast þær athafnir oft ó- siðlegar sem síðar reynast rangar. I framhaldi af þessum vangaveltum má þannig segja að það sé siðferðisleg skylda okkar að nýta þær auðlindir sem okkur eru gefnar þannig að gæðin sem af því hljótast séu hámörkuð." Hann segir að ofarlega í huga almennings þegar rætt sé um siðferði sjávarútvegs sé sú eignamyndun sem á sér stað þegar einstak- lingar eignast framseljanlegar veiðiheimildir. Sérstaklega bendi hinn almenni borgari á að einstaklingar hagnist á kostnað þeirra sem virkilega eiga auðlindina, þ.e. þjóðarinnar í heild. „Vissulega er það rétt að þeir aðilar sem standa sig vel í útgerð eiga möguleika á um- talsverðum hagnaði. Hitt er einnig ljóst að það sem meginmáli skiptir í þjóðhagslegu samhengi eru heildarútflutningstekjur þjóð- arinnar fremur en skipting þeirra milli ein- staklinganna í landinu. Þetta kann í fljótu bragði að virðast vera nokkuð kaldhæðnis- lega fram sett. Það má þó má leiða að því lík- ur að þeir hinir sömu og hagnist mest velti einnig mestu af sínum hagnaði út i þjóðfélag- ið á ný t.d. með kaupum á vöru og þjónustu, nýbyggingum, o.s.frv. Ennfremur má benda J 34 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.