Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 47
Fiskasleggja og trjá- drumbur (Þjms.) sem hugs- anlega var notaður sem und- irlag við að berja harðfisk. Lengst af var fiskur mik- ilvægasta fæðutegund ís- lendinga ásamt mjólkur- mat og kjöti. Kom fiskur- mn að verulegu leyti í stað- inn fyrir brauð og annað mjölmeti hér á landi. Fram um 1830 var fiskur aðal- lega hertur en eftir það hafði saltfiskframleiðsla yfirhöndina og síðar frysting þótt skreiðar- .vy-t verkun legðist aldrei niður. Vanalega var harðfiskurinn barinn áður en hans var neytt en það verk önnuðust bæði konur og karlar. Sum staðar þekktust sérstakir barsmíða- karlar en lítil virðing þótti að því embætti. Bragðbestur þótti fiskurinn ef hann var barinn með steinsleggju þótt einnig væri um að ræða járnsleggjur. Hverju býli fylgdi fiskasteinn og var hverri húsmóður metnaðar- mál að halda honum sem hrein- ustum. ■ Gerist áskrifendur að eina sjómannatilaðinu á íslandi Ársáskrift kostar aðeins 2.640 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.