Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Side 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Side 59
Það er ekki einfalt mál að fram- leiða málningu. Hér má sjá starfsmenn í hinum ýmsu deild- um fyrirtækisins. Á myndinni hér til hægri er sölustjórinn, Þorgeir Björnsson. „Það er ekki um annað að ræða en eiga alltaf allt. Ugerðarmenn og sjómenn munu aldrei sætta sig við að heyra að varan geti orðið til eftir viku. Nei, við verðum að eiga allt sem til þarf. Að sjálfsögðu eru mikil verðmæti á lager sem þessum, en á því byggist okkar tilvera, það er að þjóna,“ sagði Þorgeir þegar hann sýndi hversu mikið er til af skipamálningu hjá fyrir- tækinu. Nú er verið að undirbúa mikia törn, það er vorið er að koma, allavega samkvæmt dagatalinu. KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir LB/TID TILBOÐA TÆKNIBUNAÐUR RAFM0T0RAR Stærðir: 0,18 -900 kW II llll miii HRAÐASTYRINGAR Nýjung: ACS-140 Litlar stýringar Stærðir: 0,37 - 2,2 kW Breidd: 8cm Festist beint á DIN-skinnu Nánari upplýsingar í síma 5 200 800 og á vefnum: www.ronning.is & www.abb.com AFLROFAR Gerö: SACE Stærðir: 125 til 2500 A (ln) .M' JOHAN RÖNNING SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 59

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.