Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 37
að hann hafi aldrei séð Húllið eins óskaplega ljótt og þessa nótt. Aftakaveður hafi verið og ógurlegt hafrót. Bogi kvaðst hafa látið dæla olíu í sjóinn til þess að lægja brotin frá því hann átt eftir 5 sjómílur að Reykjanesi og viðstöðulaust þar til skipið var komið fyrir Garðsskaga. Eftir að Vatnajökull hafði farið gegnum Húllið átti veðrið eftir að herða og sjólag að versna sökum breyttrar vindáttar og straums. Fjörur voru gengnar á Reykjanesskaga en lítið brak rak úr Hermóði. Beið eftir frumkvæði annarra „Hermóðsslysið sótti óskaplega mikið á mig, sérstaklega fyrsta árið. Svo eftir að ég lenti sjálf í sjávarháska rúmu ári síðar, þegar Drangajökull fórst og við komumst á síðustu stundu í gúmmíbjörgunarbáta, var mér oft órótt. Sú hugsun sótti æ meira á mig að það þyrfti að koma upp minningarsteini um skipverjana á Hermóði. En ég var alltaf að bíða eftir að einhverjir aðrir tækju sig til og gerðu þetta,“ segir Halldóra. Arin liðu og alltaf skaut hugmyndinni um minningarstein upp í huga Halldóru af og til. Eftir að snjóflóðið féll á Súðavík í janúar 1995 sat Halldóra heima í stofu og horíði á sjónvarp frá minningarathöfnina í Dóm- kirkjunni. Hún skynjaði þjóðarsorgina mjög sterkt. Það hafði líka verið haldin minningar- athöfn um skipverjana á Hermóði sem sjór- inn tók og skilaði aldrei. Nú fannst Halldóru að ekki mætti lengur dragast að koma upp Halldóra GunnarscLóttir við minningaröldunar í Fossvogskirkjugarði. Birgir Gunnarsson, bróðir Halldóru, fórst með Hermóði. „Það voru þrjú skip sem fóru frá Vest- mannaeyjum að kvöldi 17. febrúar 1959 til Reykjavíkur. Esja, Vatnajökull og síðast fór Hermóður. Maðurinn minn þáverandi, Haukur Guðmundsson, var 1. sfyrimaður á Vatnajökli. Ég fór að taka á móti honum þegar skipið kom til Reykjavíkur 18. febrúar með Gunnar litla son okkar. Við sátum niðri í messa þar sem áhöfnin var að borða þegar maður kemur skyndilega í dyragættina og segir að Hermóður sé talinn af. Það þyrmdi yfir mig við þessi ógnartíðindi.“ I Morgunblaðinu frá þessum tíma er haft eftir Boga Ólafssyni skipstjóra á Vatnajökli „Það var afskaplega kært með mér og Birgi bróður mínum sem og milli okkar allra systkininna og þau hafa tekið heilshugar tek- ið þátt í því verki sem ég tók mér fyrir hend- ur. Birgir var að ljúka námi sem matsveinn þegar honum bauðst að leysa af sem mat- sveinn í einni ferð með vitaskipinu Hermóði. I þeirri ferð fórst Hermóður með allri áhöfn og lík skipverja rak aldrei á land. Mér fannst afskaplega sárt að ekki var hægt að vitja um leiði á gröf Birgis. Um leið skildi ég betur fflömmu og ömmu og alla ættingjana, en móðurbróðir minn og annar náfrændi fórust með Pétursey sem var skotin niður í stríðinu og ekkert spurðist framar til áhafnarinnar," segir Halldóra í viðtali við blaðið. Hún rifjar upp hvernig hún fékk sorgartíðindin um Hermóð. aröldur sjómannadagsins” sem vígður var á sjómannadaginn 2. júní 1996. Vantaði alltaf leiði SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.