Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 53
þær breytingar á aðstæðum er kalli á varðskip af þessari stærð.” Þröstur segir að forstjóri Landhelgisgæsl- unnar vilji fjölnota skip er nýtist til gæslu-, björgunar- og rannsóknarstarfa. „Forstjórinn segir að Gæslan hafi unnið fyrir Hafró norð- ur í Smugu. Reynslan af rannsóknum á varð- skipum hér við land er þó nokkur, en vís- indastörf gátu orðið mjög ódrjúg, því gæslu- °g björgunarstörf höfðu ávallt forgang og svo mun verða áfram. En ef stærðin þarf að vera þessi til að skipið geti borið ótiltekinn fjölda rannsóknarstofa þá hlýtur að vera spurt hver þörfin sé fyrir nýtt varðskip? Og hvar eru samningarnir um þessi rannsóknarstörf? Eiga útboð kannski að fara fram þegar smíði er lokið? Smuguvinnan fýrir Hafró voru lengd- armælingar á þorski og kvarnataka. Þessi vinna fer fram í veiðiskipinu og gögnin mætti geyma í skrifborðsskúffu. Forstjórinn hefur sagt að þörfm fýrir svona stórt varðskip sé líka vegna aukinnar viðveru á Reykjanes- hrygg og að togararnir sem þar séu að veiðum séu „jafnstórir eða mun stærri en íslensku varðskipin og að það skipti máli við björgun- arstörf.” Þröstur Sigtryggsson. Ég skrifaði dómsmálaráðherra í lok mars 1997 og tjáði honum skoðanir mínar í þessu máli. Þröstur segist vera þessu ósammála. „Við- vera á hryggnum á vorin krefst ekki 3000 tonna skips. Við björgun er það ekki stærðin sem skiptir máli. Mestu varðar að togkraftur (bollard pull) sé nægur, skipið láti vel að stjórn, allur björgunarbúnaður nægilega traustur og áhöfnin sé samhent og í góðri þjálfun.” Nú hefur þú látið stjórnvöld vita af skoð- unum þínum um þetta nýja varðskip. „Já það hef ég gert. Ég skrifaði dómsmála- ráðherra í lok mars 1997 og tjáði honum skoðanir mínar í þessu máli. Oðrum ráðherr- um og forstjóra Landhelgisgæslunnar sendi ég samrit. Ég hef enga vissu fyrir því að þessi skrif hafi komist á leiðarenda, því ég hef hvorki fengið skammir né þakkir fyrir ábend- ingarnar. Bæjarblaðið Vestri á ísafirði birti við mig viðtal í júlí í fyrra um sama efni með- al annars. Síðan hef ég rætt við marga fyrrver- andi skipherra og stýrimenn Gæslunnar. Einnig hef ég rætt við skipstjóra og stýri- menn á fiski- og farskipum og allir telja nýja varðskipið óþarflega stórt - nema einn. Við Garðar Pálsson og Ólafur V. Sigurðsson, all- ir fyrrverandi skipherrar sendum svo öllum Vandaður 03 þægilcgur skipstjórastóll Verðlækkun! Vegna betri samninga við framleiðendur, getum við nú boðið þessa vönduðu stóla á lægra verði TYPE BX 500 Fjölbreytt og góð þjónusta við útgerðarmenn! Tökum aö okkur viögeröir á skipum. Dráttarbraut 450 þungatonn. Tökum skip í hús til viðgeröa, allt að 27 metra löng. ✓Plötusmíði ✓Skelvinnslutæki ✓Rennismíði ✓Trésmíði ✓Vélaviðgerðir ✓Raflagnir ✓Sandblástur ✓Málningarvinna ✓ígulkeraplógar ✓Tækniþjónusta ✓Gúmmíbátaþj. ✓Byggingavöruv. FRYSTIPÖNNUR • m '—► SKIPAVÍK HF. Nesvegi 20 • 340 Stykkishólmur Pósthólf 105 • Sími 438 1400 • Fax 438 1402 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.