Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 54
Þröstur álýtur að mismunirinn á þessi risaskipi, sem hann kallar svo, og minna skipi sem þeir leggi til að verði smíðað verði notaður til þess að laga og endurþæta Tý og Ægi. þingmönnum bréf 15. apríl síðastliðinn þar sem við lýsum skoðunum okkar á fyrirhug- aðri nýsmíði. Bréfið var sett í smíðanefnd, en ekkert hefur fréttst af því síðan.“ Þröstur segir að helstu tillögur þeirra hafi verið þessar: „Lengdin yrði 80 metrar, ganghraði 20 hnútar. Aðstaða yrði fýrir meðalstóra þyrlu, að skipið yrði vel styrkt til siglinga í ís, að það væri með dráttargetu og stjórnhæfni úthafs- dráttarbáts, að það yrði hægt að snúa því á punktinum og andæfa á staðnum í hvaða veðri sem væri. Þá telja þeir að nýja skipið eigi að vera fyrirmynd að næstu endurnýj- un.“ Þröstur segirað nauðsynlegt sé að að reynsla og þekking á einu nýtist á öðru þegar skipt sé um áhafnir, sem hljóti að verða út- gerðarmynstrið á varðskipunum innan tíðar. „Við bentum líka á ákvæði í lögum um að- stoð við landsbyggðina og þörfina á því að varðskipin komist inn á sem flestar hafnir.“ Þröstur álýtur að mismunirinn á þessi risa- skipi, sem hann kallar svo, og minna skipi sem þeir leggi til að verði smíðað verði notað- ur til þess að laga og endurbæta Tý og Ægi. Hvers vegna er ekki hlustað á tillögur ykkar? Hefur það eitthvað með yfirstjórn Gæslunn- ar að gera? „Ég veit ekkert um það. Hitt er ölium ljóst að forstjórinn vill fá sitt 3000 tonna „fjölnota“ skip. Hann hefur sagt í útvarpsþætti að hann hefði svo mikið að gera við að byggja upp Gæsluna, eins og hann vill hafa hana, að lítill tími væri fýrir tómstundir. Hverjir ráðgjafar forstjórans hafa verið veit ég ekki heldur, en hann var í góðu sambandi við danska foringja þegar þeir voru að reyna að selja okur eitt af nýju 3000 tonna skipunum sínum á niður- settu verði. Forstjórinn segir einhug um þetta stóra skip innan Gæslunnar. Hvernig var sú könnun gerð? Er ef til vill óskynsamlegt að op- inbera álit sem er öndvert við yfirlýsingar skoðanir yfirmannsins, er getur ráðið frama undirmanna hjá einhverri stofnun? Mörgum finnst og einkenniiegt að ekki hefiir verið Ieit- að álits hjá fýrrverandi skipherrum og stýri- mönnum Landhelgisgæslunnar á fýrirhugaðri nýsmíði,“ segir Þröstur Sigtryggsson að lok- um. ■ Texti: Benedikt Gestsson. Farmanna- og fiskimannasamband íslands Vill nýlt varðskip Á þingum Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands hefur ítrekað verið fjallað um þörfina á nýju varðskipi. Hér á eftir fer ályktun og greinargerð um þetta mál frá síðasta þingi FFSÍ, sem var haldið í nóvem- ber í fýrra. 38. þing Farmanna- og fiskimannasam- band íslands haldið í Reykjavík, dagana 26. 28. nóvember 1997, skorar á dómsmálaráðherra að nú þegar verði hafist handa við undirbúning á smíði á nýju varðskipi fýrir Landhelgisgæslu Islands. Varðskipið verði hannað í stærð og búnaði miðað við það hafsvæði sem þeim er ætlað að þjóna. Þingið fagnar þeim endurbótum sem gerðar voru á TÝ og ÆGI s.l. sumar. Greinargerð: Mjög biýnt er orðið að hefja smíði á nýju varðskipi fýrir Landhelgisgæsluna hið fýrsta. Varðskipið ÓÐINN er að verða 38 ára gamall og verður vart gerður út, nema út næsta ár, vegna umfangsmikilla viðhalds og skoðana. Meðalaldur varðskipanna er nú orðinn 30 ár. Reikna má með að það taki allt að 3 árurn hönnun og srníði á nýju varðskipi. Ekki má láta staðar numið við endurbætur á 'FYR ogÆGIR, en reikna má með að þau skip verði í þjónustu Landhelgisgæslunnar fram á byrjun næstu aldar. Nauðsynlegt er talið að Landhelgisgæslan eigi og reki fjögur stór og öflug varðsldp til björgunar-, eftirlits- o.fl. starfa og að þau séu í rekstri allt árið. Eitt skip er ávallt í höfn vegna viðhalds, lagfæringa og leyfi skipverja. Vafasamt er að íslendingar hafi haldið uppi fullnægjandi eftirliti innan efnahagslögsögunnar, en afkoma þjóðarinnar byggist á því hvað mikið aflast úr lögsögunni hverju sinni. Því væri eðlilegt að farið verði að huga að smíði á öðru nýju varðskipi sem yrði tilbúið eftir um það bil 5 ár. I 54 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.