Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 57
Við höfum staðfestingu áþví að Stjömu-Oddi réð yfir tíekni til að mœla sólarhœð á tólftu öld, með ó- trúlegrí nákvœmni. Við vitum ekki nákvtemlega hvaða ttekiþað voru, en það gildir einu hvortþað var svonefndur gnómon eða astrolab, sem höfðu þekkst frá því á öldunumjyrír Kristsburð. > Alfræði íslenskri, því merka riti . J-llum fornum heimildum ber saman um að dægur hafi verið talið 12 kiukkustundir eins og enn tíðkast hér á landi. Þetta kemur prýðilega heim við reynslu af endurgerð knarrarins frá Hróarskeldu sem gekk með 8 hnúta hraða í venjulegum vindi, jafnt í hæfilegum meðbyr sem hliðarvindi, en auk þess mun hafa mátt beita honum einar 30 gráður upp í beinan mótvind. Þá miðaði skipinu áfram um svo sem 2 hnúta ef krusað var sem kallað er. Þetta samsvarar 6-7 hnúta meðalhraða þegar vind- ar blása jafnt af öilum áttum, 150-160 sjó- mílum á sólarhring. Aður en lagt er af stað er sjálfsagt að athuga hver sólarhæðin sé á hádegi og hvernig hún muni breytast daglega á næstunni. Af því mátti svo ráða hvort skipið bar til norðurs eða suðurs af réttri leið því að sólarhæðin minnkar um eina gráðu fyrir hverja breidd- argráðu sem norðar dregur en hækkar að sama skapi þegar sunnar dregur. Við höfum staðfestingu á því að Stjörnu-Oddi réð yfir tækni til að mæla sólarhæð á tólftu öld, með ótrúlegri nákvæmni (mynd). Við vitum ekki nákvæmlega hvaða tæki það voru, en það gildir einu hvort það var svonefndur gnómon eða astrolab (myndir), sem höfðu þekkst frá þvi á öldunum fyrir Krists burð. Ekki er vitað til að Stjörnu-Oddi hafi haft að- gang að bókum um þetta efni, enda er allt eins líklegt að vitneskja hans hafi borist frá manni til manns, frá skipi til skips og um alla álfuna. Hið sam getur átt við ýmiss konar smíðatól sem engum dettur í hugaSólskugga- fjöl sú sem lýst er í Færeyjum snemma á 19. öld er greinilega gnómon, en astrolab senni- lega svipuð og húsasnotra Karlsefnis sem sagt er frá í Grænlendingasögu. Ltka gat þetta ver- >ð svonefndur kvaðrantur (mynd) sem er lýst > Alfræði íslenskri frá þrettándu öld. Með Everju sem var af þessum tækjum mátti mæla sólarhæð með slíkri nákvæmni á landi að ekki skeikaði meira en broti úr gráðu, en einni til tveimur gráðum á sjó eftir því hvað veltingur var mikill. Á sama hátt hefur Stjörnu-Oddi auðvitað getað mælt hvað sól var miklu lægri en á hádegi þegar hún var í austri, suðaustri, suðvestri eða vestri. En það var þó miklu nauðsynlegra á sjó, og af heimildum má ráða að Grænlendingar hinir fornu hafi gert slíkar mælingar, einnig þeir sem ákváðu hvenær goði skyldi ganga til vorþings að kvöldi. Eftir SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.