Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 67
R. Sigmundsson hefur flutt í nýtt hús Laugardaginn 2. maí urðu tímamót í sögu R. Sigmunds- sonar ehf. er nýbygging fyrir- tækisins að Fiskislóð 84 var formlega tekin í notkun. Ríkarður Sigmundsson hóf starfsemi sína árið 1947 í dög- un nýrrar tækni í skipatækjum með sölu og þjónustu á dýpt- armaelum, sem voru fyrstu fiskileitartækin, sónartækjum og radar sem settir voru í ís- !ensku togarana eftir 1945. Fyrirtækið var til húsa við Kalkofnsveg, flutti síðan í Garðastræti í nágrenni við önnur fyrirtæki á þessu sviði °g síðast ÍTryggvagötu 16, sem var orðið alltof lítið og ó- hagkvæmt fyrir reksturinn. Það var þvi löngu tímabært að fá stærra og heppilegra húsnæði. Eftir nokkra leit var ákveðið að ráðast í nýbyggingu. Reykja- vikurhöfn úthlutaði fyrirtækinu tóð, sem varð byggingarhæf í maí á síðasta ári. Hönnuður hússins er Gísli Gíslason arkitekt, Verkfræði- stofan Önn sá um verkfræði- teikningar og Rafhönnun um raflagnir og lýsingu. Gunnar Ingibergsson hannaði vinnu- stöðvar í þjónustudeild. Hug og handverk sá um merkingar hússins. Byggingin var boðin út í tvennu lagi og hófust fram- vkæmdir í lok maí 1997 og annaðist Ingólfur Jónsson byggingameistari upþsteypu, einangrun og frágang að utan, en Sigurður Guðmundsson byggingameistari innréttingar og frágang. Bragi Friðfinnsson sá um raflagnir, Pípulagninga- þjónustan annaðist lagnir, Kristinn Sigurðsson málningu og Sölvi M, Egilsson dúklagn- ingu. Byggingartíminn var 11 mánuðir. Húsið er 455 fermetrar að grunnfleti en 1.808 rúmmetrar. Það er sérhannað fyrir starf- semi fyrirtækisins og skiptist í söludeild, sýningar og kennslusal, skrifstofur, þjón- ustudeild og lager. I húsinu er eftirtalinn búnað- ur: Stafrænt símakerfi frá Panasonic með þráðlausum símum fyrir tækni- og sölu- menn frá Símvirkjanum hf. Nýjasti tölvuhugbúnaður, Navasion Financials er frá Streng hf. Öryggisbúnaður er frá Öryggismiðstöð íslands. Afgreiðslu og söluborð eru frá Á. Guðmundsson hf., lampar frá Jóhanni Rönning og S. Guðjónsson, gluggatjöld og rennihurðir frá Sólarglugga- tjöldum. Lagerkerfi frá ísold ehf. Starfsemi fyrirækisins er sem fyrr sala og þjónusta á skipatækjum, en einnig á leið- sögutækjum til að nota á landi og landmælingjatækjum. Starfsmenn eru 12, 6 í þjón- ustudeild og á skrifstofu. Framkvæmdastjóri er Trausti Ríkarðsson. R. Sigmundsson hefur einkaumboð fyrir eftirtalin tæki; Kaijo sónar, Keivin Huges rad- ar, Rayheon siglingatæki, Sodena veiðitOlvur, Garmin GPS og Leica GPS og land- mælingatæki, Micrel dýptar- mæla, Cetrek sjálfstýringar, Nobeltec leiðsöguforrit með stafrænum kortum, Statpower straumbreytar, Pin-Point sigl- ingaforrit, CAN tölvuradar, CSI leiðréttingatæki, Sagem lo gog Amplidan kallkerfi. Fyrirtækið stendur einnig að Marport ehf. sem annast þró- un og sölu á veiðarfæraefnum. Með nýja húsinu, nýtísku búnaði, traustum viðskipta- samböndum og hæfu starfs- fólki getur fyrirtækið nú boðið viðskiptavinum sínum eflda og bætta þjónustu. SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.