Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 7
Nokkur ólík för á sundunum við Reykjavík. Hert viðurlög við um- hverfisbrotum Allt að 4 ára fangelsi í seinni tíð hefur í sífellt ríkara mæli verið lögð áhersla á mikilvægi þess að vernda umhverfið og náttúruna fyrir röskun og spjöllum, hvort heldur af mannavöldum eða af öðrum ástæðum. í febrúar var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp þess efnis að framvegis skuli meiriháttar umhverfis- brot heyra undir almenn hegningarlög og varða allt að fjögurra ára fangelsi. Þessi áherslubreyting nær meðal annars til laga um varnir gegn mengun sjávar sem tóku gildi 1986. Tilgangur laganna er að vernda hafið og strendur landsins gegn mengun sem stafar frá skipum, loftförum, pöllum eða öðrum mannvirkjum á sjó og frá landstöðvum af völdum olíu og annarra efna og stofnað geta heilsu manna í hættu, skaðað lifandi auðlindir hafsins og raskað lífríki, spillt umhverfinu eða truflað lögmæta nýtingu hafsins. Hámarksrefsing fyrir brot á þessum lög- um hafa til þessa verið fangeisi allt að tveimur árum en nú verður heimilt að dæma menn í allt að fjögurra ára fangelsi fyrir meiriháttar brot. ■ FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikil og lipur viðgerðarþjónusta » VÉLAVIÐGERÐIR_____ » RENNISMÍÐI________ » PLÖTUSMÍÐI________ » TÚRBÍNUVIÐGERÐIR » DÍSILSTILLINGAR - BOGI « VARAHLUTAÞJÓNUSTA • UNIservice vörur » DÆLUR LOFTPRESSUR___________ VENTLAR og annar bunaður MKG kranar, UNIservice skipavörur og þjónusta, C.C.JENSEN skipsgluggar.TURBO UK varahlutir, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar og C.A.V þjónusta CÓD ÞIÓNUSTA VEGUR ÞUNCT FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnaríjörður Sími: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: framtak@isholf.is Heimasíða: www.isholf.is/framtak SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.